Twinstar

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Twinstar

Póstur eftir Sverrir »

Tengist öðru smíðaverkefni sem er í gangi.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Twinstar

Póstur eftir Ingþór »

hvernig tengjast þessi verkefni? á að æfa single engin lendingar með þessari áður en hin er sett í loftið?
ég man að í bók sem ég fékk með fjarstýringunni minni eru mjög margar spennandi mixingar til nota á twinn, tildæmis setja skrúftakka til að mixa milli mótora, og mixa inn takka sem stíga á dauða mótorinn í réttu hlutfalli við inngjöf, þannig er hægt að auðvelda sér lendingar á öðrum mótor sem geta víst orðið mjög trikkí í sumum tilfellum.
Annars hljómar twinn sem voðalega skemmtileg hlið á módelsportinu, er þessi vél ekki sæmilega airobatic? væri hægt að gera margar skemmtilegar kúnstir, ég tala nú ekki umm ef hægt væri að setja skiptiskrúfur á þetta og fljúga soldið fönkí 3D :D eins og þeir gera með fómíana
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Twinstar

Póstur eftir Sverrir »

Tja, þetta er eins og þú hefur getið upp á æfingavél sem verður notuð áður en B25 flug hefst á komandi mánuðum.
Já 9X II bíður líka upp á marga skemmtilega möguleika þar á meðal tvær throttle kúrfur og fleira skemmtilegt fyrir twin,
reyndar sá ég einhvers staðar að MZ14 bíður upp á 4 hreyfla mixing :D

Þessi vél á að geta flogið á einum .25 FP mótor þannig að með tveimur ætti hún vonandi að hreyfast smá.
Menn hafa verið að setja allt upp í .46 legumótor í þær :rolleyes: en 2x .25 FP fara í þessa

En það gæti verið gaman að setja þetta upp þannig að hægt væri að draga af öðrum mótornum í beygju.
Gæti líka boðið upp á ansi hraða flata spuna :D
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Twinstar

Póstur eftir Sverrir »

Lofar góðu. Meira að segja nokkuð íslenskt litaskema :cool:

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Twinstar

Póstur eftir Þórir T »

Ltila tvístjarnan mín er á fullu á smíðaborðinu, mótorarnir komnir í og allt á fullu, er að aðeins farið að skorta
servo til að stinga í hana...

mbk
TT (Tóti Twinstar)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Twinstar

Póstur eftir Sverrir »

Farðu bara varlega í að stinga í stjörnuna :rolleyes: :P
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Twinstar

Póstur eftir Þórir T »

alltaf sami hugsunarhátturinn hjá ykkur könunum..... :/

mbk
Tótinn
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Twinstar

Póstur eftir Sverrir »

Könum???
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Twinstar

Póstur eftir Þórir T »

Eru þetta ekki eintómir ameríkanar þarna suður með sjó.. ?
nei ég bara spyr, heyri alltaf bara amerísku á götunum þarna þegar ég kem til keflavíkur....

mbk
T
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Twinstar

Póstur eftir Sverrir »

Já þú átt að halda þig frá götunum, við erum á módelflugvellinum ;)
Icelandic Volcano Yeti
Svara