Bellanca Decathlon

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Bellanca Decathlon

Póstur eftir Gaui K »

Jæja enn að mjatlast.Byrjaði um síðustu helgi að sprauta og það gengur vægast sagt hægt :)
ég nota plastmálningu frá Flugger með 50% gljáa.
En til að gera langa sögu stutta þá virðist þessi málning þekja illa og það þarf að sprauta mjög margar yfirferðir til að fá þetta til að þekja almennilega.Ég hef lokið við að sprauta vængina og byrjaður að undirbúa skrokkin en það er samt svolítið eftir að bjástra við hann áður en ég grunna.
Ég notaði grátt felgusprey eins þeir Akureyringar hafa verið að nota í grunn.
það þurfti sérstaklega margar yfirferðir á dökka litin enda var ljós málning undirlag.
Mynd
Mynd
verður rauð þar sem hvítt er og hvít þar sem gult er
Mynd
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Bellanca Decathlon

Póstur eftir Gaui K »

Ekki annað að gera í þessu veðra víti en að dunda í nílskúrnum.
Citabria er alveg að komast í Selfosslitina :)
Mynd
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Bellanca Decathlon

Póstur eftir Þórir T »

Flott hjá þér Gaui
Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: Bellanca Decathlon

Póstur eftir Pitts boy »

Þetta verður flott hjá þér Gaui.
Dekkin undir hana eru komin í skúrinn hjá mér :)
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Bellanca Decathlon

Póstur eftir Gaui K »

þakka ykkur fyrir en það er núna hér með alveg ljóst að ég er ekki góður sprautari :) en það verður bara að hafa sig.
Tek dekkin hjá þér á morgun Einar.
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Bellanca Decathlon

Póstur eftir Gaui K »

málningar vinna er búinn !allt að gerast
Mynd
Mynd
meira fljótlega.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Bellanca Decathlon

Póstur eftir Gaui »

Flottur, nafni.
:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Bellanca Decathlon

Póstur eftir Steinar »

Flott nafn hjá þér "TF-TESKEIÐ".. :D
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Bellanca Decathlon

Póstur eftir Messarinn »

[quote=Steinar]Flott nafn hjá þér "TF-TESKEIÐ".. :D[/quote]
já hehe flott nafn
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Bellanca Decathlon

Póstur eftir Gaui K »

Eða bara Tuska :)
Svara