Twinstar

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Twinstar

Póstur eftir kip »

ég sofnaði í gær í resínvímu út frá þeirri hugsun hvernig ég gæti búið til bílboddí úr fiber og látið það fljúga, þar sem Frankenstein mun líta dagsins ljós næsta sumar þá er ekki seinna vænna að fara skipuleggja búkinn. Ég sé fyrir mér Lamborgini boddí og evolution61 mótorinn kæmi uppúr húddinu, hvernig hljómar þetta?
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Svara