Takk Árni,
Þetta er ansi hugvitsamlegt aðferð!
Þetta var í fyrsta sinn sem ég nota svona blý, það sem ég gerði var að hreinsa blýið með hreinsuðu bensíni. Límdi síðan helming af frönskum rennilás á blýið með medium CA , hinn hlutann af rennilásnum festi ég líka með dropa af CA. Blýið virðist sitja alveg pikk fast en gefur möguleika að vera fjarlægt ef þarf á að halda í farmtíðinni.
Það sem er að gera Stikkinn svona fram þungann er hvað mótorinn er framarlega á bukkanum en þetta er nákvæmlega eftir manualnum, 12.4 cm frá eldvegg.
Þakka góða ábendingu,
Kveðja,
Ingólfur.
H9 Ultra Stick 40
Re: H9 Ultra Stick 40
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
- Flugvelapabbi
- Póstar: 589
- Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Re: H9 Ultra Stick 40
Gaui, alvöru STICK var a nefhjoli svo það vantar avöru stick i safnið, gangi ykkur vel með þessar velar.
Kv. Einar
Kv. Einar
Re: H9 Ultra Stick 40
Nokkuð margar í FMS á nefhjólum, alla veganna ein 8 stykki ef ekki fleiri.
Icelandic Volcano Yeti
Re: H9 Ultra Stick 40
Stór atburður í flugsögu Grindavíkur átti sér stað kl 0800 í morgun.
Fór bakvið hús með Ultra Stickinn og frumflaug. Fyrsta flugtak var án flapsa og gekk vel. Þurfti aðeins að trimma elevator um nokkur klikk annað þurfti ekki.
Bændurnir hér í svetinni hafa verið að bera skít á túnin að undanförnu en Stickinn hlær af þeim, í næstu flugtökum notuðum við fulla flapsa og þurfti stickinn ekki nema nokkra metra flugtaksbrun í skítnum.
Skil vel afhverju menn lofsyngja þessar vélar
Kveðja,
Ingólfur.
Fór bakvið hús með Ultra Stickinn og frumflaug. Fyrsta flugtak var án flapsa og gekk vel. Þurfti aðeins að trimma elevator um nokkur klikk annað þurfti ekki.
Bændurnir hér í svetinni hafa verið að bera skít á túnin að undanförnu en Stickinn hlær af þeim, í næstu flugtökum notuðum við fulla flapsa og þurfti stickinn ekki nema nokkra metra flugtaksbrun í skítnum.
Skil vel afhverju menn lofsyngja þessar vélar
Kveðja,
Ingólfur.
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE