Þær sorglegu fréttir komu frá Bretaveldi nýlega að David Boddington hafi dáið úr krabbameini þann 10. apríl aðeins 67 ára gamall.
Þeir sem hafa komið nálægt þessu sporti í einhvern tíma hafa varla komist hjá að heyra minnst á David Boddington, en hann var frumkvöðull í sínu heimalandi og um heim allan í hönnun og smíði flugmódela af öllum stærðum og gerðum. Þar að auki skrifaði hann ótölulegan fjölda balaðgreina og margar bækur. Hann stofnaði líka fyrirtæki sem framleiðir módel (DB Sport and Scale) en seldi það fyrir npkkrum árum.
David var einn af þeim fyrstu sem smíðaði og flaug flugmódelum fyrir kvikmyndir og sjónvarp og eru frægust módelin sem hann hannaði, smíðaði og flaug fyrir BBC þáttaröðina Wings, sem gerist í fyrri heimsstyrjöldinni og DC-3 módel merkt Ruskin Airways, sem notuð voru við tökur á þáttaröðinni Airline. Einnig var hann einn af módelsmiðunum sem unnu að kvikmyndinni Battle of Britain.
Hér er dæmi um módel sem hann hannaði:
David Boddington 1943 - 2010
Re: David Boddington 1943 - 2010
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: David Boddington 1943 - 2010
Ertu búinn að horfa á Airline? Ef já, um hvað eru þessir þættir?
Eða er það kannski þetta:
http://en.wikipedia.org/wiki/Airline_%28UK_TV_series%29
Eða er það kannski þetta:
http://en.wikipedia.org/wiki/Airline_%28UK_TV_series%29
Re: David Boddington 1943 - 2010
Nei, Gamla Airline þáttaröðin var um Jack Ruskin, fyrrverandi flugmann úr RAF, sem stofnar flugfélag og vandamál hans við að reka það.
Sjá hér:
Sjá hér:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: David Boddington 1943 - 2010
Hér er þáttur af Wings (1977-78) þar sem Boddington smíðaði og flaug módelum.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði