Kynning á flugmódelum sumardaginn fyrsta 22.04.2010 í Virkjun Ásbrú

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
maggikri
Póstar: 6054
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Kynning á flugmódelum sumardaginn fyrsta 22.04.2010 í Virkjun Ásbrú

Póstur eftir maggikri »

Góðan dag.

Flugmódelfélag Suðurnesja verður með kynningu í Virkjun Ásbrú bygging nr. 740. sumardaginn fyrsta kl. 13-17.

Gott væri að fá sem flesta á svæðið með flugvélar. Ef flestir koma með eina eða fleiri vélar þá ættum við að ná slatta af vélum.

Vinsamlegast hafið samband við mig eða skráið ykkur hérna á vefinn og tilgreinið flugvélafjöldann sem þig ætlið að koma með. Félagar úr öðrum klúbbum eru velkomnir líka með vélar.
Líka spurning um að setja vélar í gang fyrir utan og leyfa fólki að heyra í vélunum.


Mynd



kv
MK
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 933
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Kynning á flugmódelum sumardaginn fyrsta 22.04.2010 í Virkjun Ásbrú

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Kem með Sukhoi og Pluma :)
Kv.
Gústi
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Kynning á flugmódelum sumardaginn fyrsta 22.04.2010 í Virkjun Ásbrú

Póstur eftir Helgi Helgason »

Viltu fá Aircore kassann sem ég á? Gæti líka mætt með Novuna.

Kv. Helgi
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Kynning á flugmódelum sumardaginn fyrsta 22.04.2010 í Virkjun Ásbrú

Póstur eftir Páll Ágúst »

Getur talið mig og Novuna með :)
Reyni að komast.
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
maggikri
Póstar: 6054
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Kynning á flugmódelum sumardaginn fyrsta 22.04.2010 í Virkjun Ásbrú

Póstur eftir maggikri »

Flott Gústi. Helgi já þaðværi fint að koma með Aircore kassann og Novuna ef þú nennir. Já Páll endilega kíktu með Novuna.
Eru ekki fleiri með vélar í kynninguna?
kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 6054
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Kynning á flugmódelum sumardaginn fyrsta 22.04.2010 í Virkjun Ásbrú

Póstur eftir maggikri »

Góðan dag!

Vantar fleiri vélar og menn. Spurning líka að fá þyrlukalla til þess að koma og taka flug fyrir utan. Inniflugmenn vantar með vélar með þjálfun frá innifluginu í vetur.

Meirihlutinn af stjórninni er í öðru verkefni þarna þannig að mig vantar fleiri aðila til að koma og gera þetta af alvöru.

http://virkjun.blog.is/blog/virkjun/


kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 6054
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Kynning á flugmódelum sumardaginn fyrsta 22.04.2010 í Virkjun Ásbrú

Póstur eftir maggikri »

Gunnar MX Magnússon, ætlar að skippa sínum áformum og koma. Gunni er alltaf öflugur!

kv
MK
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Kynning á flugmódelum sumardaginn fyrsta 22.04.2010 í Virkjun Ásbrú

Póstur eftir Haraldur »

ég er að fara í fermingarveislu upp í sveit, svo ég kemst ekki.
Passamynd
Gunnarb
Póstar: 146
Skráður: 20. Maí. 2009 16:32:30

Re: Kynning á flugmódelum sumardaginn fyrsta 22.04.2010 í Virkjun Ásbrú

Póstur eftir Gunnarb »

Verð því miður ekki í bænum, hefði að sjálfsögðu hjálpað til ef ég hefði verið heima...
-G
Passamynd
Berti
Póstar: 41
Skráður: 26. Nóv. 2009 21:08:08

Re: Kynning á flugmódelum sumardaginn fyrsta 22.04.2010 í Virkjun Ásbrú

Póstur eftir Berti »

Kem með Rare Bear, Extru og Mustang.
Kveðja
Albert.
Svara