Hann er að vísu tilbúinn en ætla samt að skella inn myndum og texta um smíðina.
Fékk vænginn hér og hann er búinn að liggja uppi á skáp í þó nokkuð langann tíma. Ákvað síðan að hlusta á Guðjón og kláraði þetta í gær.
Í vængnum eru tveir Futaba S3003 standart servó, einn 7 rása móttakari (of margar rásir, þarf bara 3, átti ekkert annað) og svo í þetta sett þaf flatt 2500-3200 mah batterí til að fá balancinn réttann. Er með rautt 2000 mah batterí út tómó og balancinn er aðeins of aftarlega. Munar samt ekki miklu.
Leiðbeiningar, fiberteip og tvær litaðar teiprúllur fyljga með. Litirnir eru alveg randoom. Ég fékk Gulann og grænan en veit að Gaui fékk gulan og appelsínugulan(eða rauðan). Man eki alveg söguna af hverju vængurinn er í íslensku fánalitunum en heyrði það hjá Gaua.
Allur stýribúnaður mátaður í
Nærmynd (nota annað batterí upp á balancinn
Allt var svo klætt með fiber teipi
Halla/hæðarstýrin mátuð á
Fékk gulan og grænan lit, ákvað að klæða allt gullt
Eitthvað misheppnaðist soldið þegar ég fór að líma stýrin á og fór með hann út á
Hamranes einn miðvikudaginn og fékk góð ráð.
Sá svona væng hjá GunnariB um daginn og horfði vel og vandlega á hvernig hann var límdur.
Reif stýrin af og allt utan af þeim og klæddi þau síðan græn.
Fór tvær ferðir upp í tómstundahús og eina í húsasmiðjuna til að fá allt sem vantaði.
Og þa lítur þetta svona út.
Heildar mynd nú
X-it EPP Combat Wing
Setti smá grænt á miðjuna neðaná til að vita hvort hann er á volfi eða ekki
Soldið notaður eftir að við vinirnir fótum út á skólalóð í smávindi að kasta þessu.
Lenti oft á malbiki eða möl.
Já, ekkert fullkomið en það svífur. Mun gera sum hluti soldið öðruvísi ef ég fæ mér annan þegar þessi er búin að vera. Kem með þennan út á Hamranes á morgun.
X-it EPP Combat Wing
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: X-it EPP Combat Wing
Steven Atherton, grafískur hönnuður, sem vann fyrir Irvine hannaði vænginn og allt í kringum hann, boxið, leiðbeiningarnar etc. Steven bjó hér í nokkur ár og sést annað slagið á spjallinu, aðallega í smáauglýsingunum.
En til lukku með vænginn!
En til lukku með vænginn!
Icelandic Volcano Yeti
Re: X-it EPP Combat Wing
Hæ Páll
Ég á eina svona og finnst hún alveg ágætlega skemmtileg. Skoðaðu hérna: http://www.flugmodel.is/?page_id=26
Ég á eina svona og finnst hún alveg ágætlega skemmtileg. Skoðaðu hérna: http://www.flugmodel.is/?page_id=26
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: X-it EPP Combat Wing
Sæll Páll, þetta er frábært hjá þér. Ég á sjálfur bara gömul þreytt batterí, en hef skemmt mér frábærlega við að fara upp í Úlfarsvell og fljúga með múkkanum. Þeir koma stundum og elta vænginn, og stundum næ ég mér í smá combat-æfingu með því að elta þá Ég hef ekki nema 5 mín flugtíma með 1000ma batteríi, en ef ég nota það til að fljúga uppí uppstreymi má stórlengja tímann. Passaðu að balansera vænginn vel (minn er of framþungur, þannig að hann fellur of hratt ef ég sleppi "tökkunum". Ég fékk alltof mikið lift hér um daginn og ég átti erfitt með að átta mig á því hversu hratt hann var að fljúga og var nærri búinn að missa vænginn uppá fjall ... Algjört must að hafa annan lit neðan á vængnum en ofan ef maður þykist geta lúppað/rollað vængnum
-G
-G