Þyrlumixingar

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrlumixingar

Póstur eftir Ingþór »

úff, var að fá mér nýja fjarstýringu og er voðalega óánægður með hana því ég lagði nú ekki lítið á mig til að skilja mixingar og notaðist glaður við tvær mixingar á gömlu stýringunni minni það var ele -> thr og ail -> thr, en ég meirasegja þurfti að beita smá útsjónarsemi því þessi mix var áfram virkur ef ég var í throttle hold mode, en fattaði svo að setja þetta á throttle hold takkan, þannig slöknar náttulega á mixinu þegar ég set á throttle hold, þetta voru semsagt tvær mixingar og ég var voðalega stoltur af því að geta forritað þetta vel, á nýju stýringunni minni er bara til e-ð sem heitir swh -> thr og það bara svínvirkar, og ég á allar mixingarnar ónotaðar, sem eru fleyrri en ég get ímyndað mér hvað ég ætti að nota þær í.
En allavega þá kemur hér ástæðan fyrir þessum pósti en það er það að þessi mixing getur verið svolítið öryggisatriði, því ef maður gleymir að fara í idle up (flight mode) þá ætti þessi mixing að redda manni til að snúa vélinni við ef maður er kominn á hvolf og aflið að dofna.
ég tala nú ekki um ef maður setur mixing hlutfallið í td 70% (35% inngjöf) og notast svo við governor eða revlimiter til að passa að hausinn fari ekki of hratt í eðlilegu flugi.

finnst ykkur þetta ekki sniðugt? :D
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrlumixingar

Póstur eftir Sverrir »

Mjög svo en hvaða stýringu endaðirðu svo með?
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrlumixingar

Póstur eftir Ingþór »

Futaba-T9ZHP :D :D :D
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrlumixingar

Póstur eftir Sverrir »

bling bling ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Þyrlumixingar

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Futaba??? :P
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Þyrlumixingar

Póstur eftir benedikt »

Er ekki bara spurning að fá sér FMA CoPilot ? ;)

en annars eru svona mixingar á milli channela frekar mikið á undanhaldi, aðalega var um að ræða revo-mix, sem tengdi pitch og tail saman, en það var á undanhaldi enda eru HH gyro orðin nær einráð.

Reyndar nota ég mix eingöngu til að stilla govenorinn í mismunandi flight mode. Svo sér govenorinn mér bara fyrir afli (næstum) því sama hvaða cyclic/pitch input ég gef ;)
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrlumixingar

Póstur eftir Ingþór »

er CoPilot ekki dutt? er þetta ekki aðal málið í dag fyrir þá sem nenna ekki að fljúga?

Annars hefur reyndar tíðkast að nota mikið swh/tail -> throttle mixingar til að halda headspead stöðugu og réttu, en eru kannski að deyja út með tilkomu govenora. Revo mixin duttu öll út þegar HH gyroin komu. Svo hafa menn notast við Rudder -> Gyro gain til að taka út gyroið í fullu pyro, en það datt út með tilkomu HH gyroa líka.
Það er samt ekkert sem segjir að það megi ekki nota þetta þegar maður stillir gyroið í 'normal' mode og ef maður notar revlimiter eins og ég (en ekki govenor).
Svo nota menn jú mixera í CCPM swash plötur. og hmmm... hmmm....... já, ætli við þyrlumenn endum ekki allir á 4 rása AM stýringum aftur?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Svara