Samsetningartími flugvéla

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Samsetningartími flugvéla

Póstur eftir Þórir T »

Hafið þið spáð í hversu langann tíma tekur að setja saman eitt gott flugmódel, þá er ég ekki að meina
treinera með teygjuvæng...
kíkið á þetta tekur 7 og hálfa mínutu, jebb, 7 og hálfa..

http://www.b2.is/?sida=tengill&id=154833

mbk
Tóti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11507
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Samsetningartími flugvéla

Póstur eftir Sverrir »

Þeir hljóta að hafa notað sýrulím :P
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Samsetningartími flugvéla

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Jájá... þetta er tækni sem er vel þekkt í módelsmíði. Sennilega hafa þeir lært þetta af flugmódelmönnum.
Oftast eru svona vélar seldar undir samheitinu "ARF" eða "ARTF" sem þýðir Almost Ready to Fly. Þykir minna fínt en að byggja frá grunni.
Við íslendíngar tölum stundum svolítið niðrandi um svona ódýrar lausnir og köllum þær "arfa" þeas svona vélar sem menn kaupa hálf tilbúnar.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara