Hvern hefur ekki alltaf langað að fljúga Spitfire heima í stofu, núna er það hægt. Vélin er með vænghaf upp á 10 cm, vegur 1.36 gramm, mótorinn er 3.2mm, spaðinn er 1.2x.75" og 10 mAh lipo gefur strauminn. Hún lítur meira að segja betur út heldur en mörg stærri flugmódel.
Fyrr á árinu fjölluðum við um nýja vél frá Top Flite, Staggerwing, en nú eru komin mynd af henni á vefinn hjá Tower Hobbies, kannið málið hérna.
23.03.2006 - Pínku Spitfire og Staggerwing
Re: 23.03.2006 - Pínku Spitfire og Staggerwing
Icelandic Volcano Yeti