Nánast sama aðgerð og síðast, nema ég nota ekki Walbro blöndung.
Fór í kvöld út á völl og prufukeyrði
Þetta þrælvirkar!!!!
Super Tigre 2000 convertion
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Super Tigre 2000 convertion
Kv.
Gústi
Gústi
Re: Super Tigre 2000 convertion
Flott!
Næst er bara að breyta bensínmótor í glóðarmótor!
Næst er bara að breyta bensínmótor í glóðarmótor!
Icelandic Volcano Yeti
- Pétur Hjálmars
- Póstar: 220
- Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49
Re: Super Tigre 2000 convertion
Þetta er algjörlega snildin ein Nú förum við allir í breitingar!
Re: Super Tigre 2000 convertion
Just Engines fjallar um svona breytingar og selur kveikjur og kerti:
http://www.justengines.unseen.org/acata ... stems.html
http://www.justengines.unseen.org/acata ... stems.html
Re: Super Tigre 2000 convertion
Ég er með tvo mótora hér í skúrnum sem ég hef verið að spá í hvort sé peningana virði að reyna að breyta.þe. þetta eru bensínmótorar annar er svipaður og zenoah en hinn úr sláttuorfi og er minni ca.20cc og er úr trjáklippum.(bensín)
kannast einhver við að hafa reynt að breyta svona mótorum svo hægt sé að nota í flugmódel?
kannast einhver við að hafa reynt að breyta svona mótorum svo hægt sé að nota í flugmódel?
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Super Tigre 2000 convertion
Ef þú hefur aðgang að rennibekk er alveg þess virði að græja þessa mótora.
Svo er bara gaman að þessu eins og öðru í hobbýinu.
Svo er bara gaman að þessu eins og öðru í hobbýinu.
Kv.
Gústi
Gústi
Re: Super Tigre 2000 convertion
OK. þá er bara að smjaðra fyrir einhverjum sem hefur meiri aðgang af slíku heldur en ég
Takk fyrir það Gústi.
Takk fyrir það Gústi.