Aprílfundur Þyts verður haldinn fimmtudaginn 6.apríl nk. í Garðaskóla og hefst hann kl.20. Fjallað verður um öryggismál á Hamranesi og mun Dr.Björn G. Leifsson fræða módelmenn um viðbrögð og fyrstu hjálp. Eftir kaffi mun Björgúlfur Þorsteinsson fjalla um listflug og sýnt verður vídeó með listflugi.
Þessi póstur kom snemma í morgun í pósthólfið. Án efa spennandi tækifæri og skemmtilegt að sjá hvernig sportið er stundað í öðrum löndum.
***
Hello,
I am model helicopter pilot from Estonia and organizer of international Helicamp 2006 Estonia event, a 1 week long radio controlled model helicopter related SummerCamp for Pilots and their Families.
I liked to invite your model helicopter pilots from Iceland too to our event, but unfortunately I dont have any connections. Official invitation can be fount at http://www.heli-web.com/helicamp/invitation/
Please also look at our event website, http://www.heli-web.com/helicamp/ for futher information.
Best Regards,
Indrek Hiie, netfang: indrek.hiie hjá mail.ee
gsm +372 51 12172
28.03.2006 - Aprílfundur og þyrlusamkoma í Eistlandi
Re: 28.03.2006 - Aprílfundur og þyrlusamkoma í Eistlandi
Icelandic Volcano Yeti