30.03.2006 - Bílskúrsbrölt

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 30.03.2006 - Bílskúrsbrölt

Póstur eftir Sverrir »

Við heimsókn í gær þá rakst ég á nokkra spennandi kassa vel falda út í bílskúr hjá ónefndri húsmóður í Hafnarfirðinum. Eftir smá eftirgrennslan þá kom upp úr kafinu að þetta er nýjasta vörulínan hjá MódelExpress. Vélarnar koma í 4 litum, bláum, fjólubláum, rauðum og gulum. Hægt er að sjá stærri mynd hér að neðan.

Smíðin og frágangurinn á vélinni er hreint alveg ótrúlegur og þyngin er nánast engin.

Tækifærið var auðvitað notað og einn kassa tekinn með heim og munu birtast myndir af þeirri vél fljótlega.

Vídeó

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: 30.03.2006 - Bílskúrsbrölt

Póstur eftir HjorturG »

NAMMI NAMM!!!! hvað kostar hún og er mótor með????
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 30.03.2006 - Bílskúrsbrölt

Póstur eftir Sverrir »

Ekki er komið endanlegt verð á hana en Þröstur hélt í kringum 12.000 við fyrstu sýn.
Mótor fylgir ekki með en aukahlutir fyrir vélina lögðu af stað hingað heim í gær/morgun, mótorar, carbon bling og e-ð meira skemmtilegt.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: 30.03.2006 - Bílskúrsbrölt

Póstur eftir HjorturG »

vá 12.000 kall?????

Það er ekkert, mátt segja Þresti að ég panti eina, redda bara pening!!!

Hvað eru margar eftir???
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 30.03.2006 - Bílskúrsbrölt

Póstur eftir Agust »

Er þetta batterísvél eða spíravél?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 30.03.2006 - Bílskúrsbrölt

Póstur eftir Agust »

Nú sé ég það á kassanum. Ekki spíravél.

Mótorstærð?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: 30.03.2006 - Bílskúrsbrölt

Póstur eftir HjorturG »

Ég var að spá, ég á (eða pabbi) glóðarmótora, .10, .20, og .30 stærð. Einhver möguleiki á að breyta henni í glow??? (minni peningur, þarf ekki að kaupa neitt)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 30.03.2006 - Bílskúrsbrölt

Póstur eftir Sverrir »

Talað um Speed 400 brushless á kassanum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 30.03.2006 - Bílskúrsbrölt

Póstur eftir Sverrir »

Hún er náttúrulega smíðuð með rafmagnsmótara í huga og er þess vegna frekar létt, 370 grömm, og myndi væntanlega þarfnast einhverja styrkinga ef þú ætlaðir að setja glóðarmótor í hana. Til að auðvelda ísetningu mótors er ekki búið að líma eldvegginn fastann þannig að þú ættir eflaust að geta föndrað eitthvað þar varðandi styrkingar og annað.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: 30.03.2006 - Bílskúrsbrölt

Póstur eftir HjorturG »

já vonandi... einhver til í að styrkja projectið með svona u.þ.b. 12.000 króna styrk í formi katana mini :D ?????
Svara