LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Eru ekki allir í stuði!?
Passamynd
reynir
Póstar: 16
Skráður: 28. Nóv. 2005 12:00:48

Re: LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Póstur eftir reynir »

Ljómandi. Takk fyrir þetta.

Eins og mér skilst, þá eru A123 rafhlöður ekkert annað en LiFe. Nú vill Duralite framleiðandinn meina að það þurfi sérstakt hleðslutæki gefið út fyrir A123 til að hlaða rafhlöðuna.

Þá vaknaði upp sú spurning hvort það sé ekki nóg að hafa hleðslutæki gefið út fyrir LiFe.
Einhver sem þekkir þetta?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Póstur eftir Sverrir »

Jú LiFe er stillingin sem þú þarft.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Póstur eftir INE »

Kæru Vitringar...

Ég er með spurningu varðandi þetta umræðuefni: er hægt að fá spennujafnara eða BEC sem tekur 3S 11.1V 3300 mAh rafhlöðu og tekur hana niður í ca 5V fyrir móttakara? Á svona rafhlöðu ónotaða og gæti hugsað mér að nota með AR7000 móttakara sem er ekki með innbyggðan spennujafnara.

Kveðja,

Ingólfur.
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Póstur eftir Agust »

Kannski þetta sem er vinstra megin: http://www.castlecreations.com/products/ccbec.html

Þolir 5A við spennu 12V - 24V. (7A við lægri spennu en 12V)
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Póstur eftir Gunni Binni »

Eins og venjulega vísa ég til vina minna kínverjanna, en á þessarri síðu eru nokkrir sem geta þetta og ef ég skil þá rétt er best að nota switching BEC sem framleiðir ekki eins mikinn hita.
http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... entCat=182
Hef sjálfur notað svona í ElCorinn og virkaði fínt, þ.e. sama batterí fyrir mótor og móttakara. Meira öryggi er nú samt að hafa 2 batterí fyrir það.
kveðja
Gunni Binni
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Póstur eftir Sverrir »

Of lítill en það eru aðrir sem hægt er að nota á hlekknum frá GB.

[quote]Spec.
Input: 6.6~8.4V (2 cell Lipoly) [Two battery or two conn. to the same battery]
Output: 5.9V(+/-0.5V)
Max Load: 8A
Weight: 49g
VR Mode: Linear[/quote]
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Póstur eftir INE »

Sendi fyrirspurn á verslun í Usa og fékk ráðleggingu að versla frá MPI:

http://www.maxxprod.com/mpi/mpi-21.html ... e%20Switch

Kveðja,

Ingólfur.
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Póstur eftir Sverrir »

Eru menn þá að spá í Mk3 eða 6V græjunum?
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1235
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Póstur eftir lulli »

Þessu tengt,,Þá ætlaði ég að reyna að hlaða Duralite 7,4v. lithium-ion
"No Luck" amk ein sellan virðist sofa svo fast að ekki tekst að vekja upp hleðslu.
Ég get því ekki annað en sperrt upp eyrun við öðrum lausnum eins og A123.
Ætli Duralite hleðslutækið höndli A123 ? Spyr sá er ekki veit =)
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara