Ripmax hefur sett nýja vél á markaðinn, DH-88 Comet sem margir kannast eflaust við, Steve Holland á t.d. eina sem er örlítið stærri.
Vænghaf er 223,5 cm, lengd er 150 cm, vélin þarf tvo mótora, tvígengis .32-.40, fjórgengis .52 eða brushless rafmagnsmótora. Sex rása fjarstýringu með blöndu af hefðbundnum og micro servóum þarf til að stjórna gripnum. Einnig er hægt að versla uppdraganlegan hjólabúnað fyrir vélina.
04.04.2006 - Ný vél frá Ripmax
Re: 04.04.2006 - Ný vél frá Ripmax
Icelandic Volcano Yeti
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: 04.04.2006 - Ný vél frá Ripmax
Þú meinar þessa:
Magnað módel... virðist sem fleiri og fleiri séu að setja á markað svona stóra og flotta skalamódel-arfa sbr sprengjudreifarann þinn.
Magnað módel... virðist sem fleiri og fleiri séu að setja á markað svona stóra og flotta skalamódel-arfa sbr sprengjudreifarann þinn.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: 04.04.2006 - Ný vél frá Ripmax
Stemmir, ein verksmiðja í Kína, margir seljendur.
Icelandic Volcano Yeti