Smávegis um veðrun

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smávegis um veðrun

Póstur eftir Gaui »

Okkur hér fyrir norðan hefur lengi langað til að prófa að búa til kennslumyndband, svo þegar Mummi ætlaði að veðra dekkin á Fokkerinn sinn, þá skelltum við vídeótökuvélinni af stað og gerðum tilraun. Árni lagði pínulítið til málanna -- hann hefði mátt sleppa því ;)



Vonandi líkar ykkur þetta :cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Smávegis um veðrun

Póstur eftir Eysteinn »

[quote=Gaui]Okkur hér fyrir norðan hefur lengi langað til að prófa að búa til kennslumyndband, svo þegar Mummi ætlaði að veðra dekkin á Fokkerinn sinn, þá skelltum við vídeótökuvélinni af stað og gerðum tilraun. Árni lagði pínulítið til málanna -- hann hefði mátt sleppa því ;)

Vonandi líkar ykkur þetta :cool:[/quote]
Já, þetta er frábært hjá ykkur og ómetanlegt fyrir mig að sjá. Endilega haldið áfram að pósta með upptökuvélinni.

Kveðja,
Eysteinn.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: Smávegis um veðrun

Póstur eftir INE »

"Ungur nemur, gamall temur.."

Kærar þakkir, gamann að horfa á þetta hjá ykkur.

Kveðja,

Ingólfur.
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
Svara