Lancair arf

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Lancair arf

Póstur eftir Gaui »

Turnigy bensínmótor ??? Framleiða þessir tunigy kallar bara hvað sem er?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Lancair arf

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

[quote=Gaui]Turnigy bensínmótor ??? Framleiða þessir tunigy kallar bara hvað sem er?[/quote]
Já!! hvað sem er og það með vasahnífinn einan að vopni :D
Kv.
Gústi
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Lancair arf

Póstur eftir lulli »

Mynd Lokið við vænginn með lendingahjólunum, cowlingarnar fylgdu ekki með, heldur úr crassi en þurftu
aðeins smá lagfæringar við. Langar að nota þær ,þo svo fullskalavélin sé ekki með hjólacowl.
Mynd
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Lancair arf

Póstur eftir Jónas J »

Glæsilegt hjá þér. Gaman að fylgjast með þessu hjá þér. :)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Lancair arf

Póstur eftir lulli »

Eldveggurinn lítur út eins og kökudiskur
Mynd
Portið fyrir tankinn, þar sem ekki var hægt að koma borvél að innanfrá ,brá ég á það ráð að
senda rjúkandiheitann lóðbolta í gegnum þilið innanfrá. þarmeð var miðjan á portinu fundin.Mynd Mynd
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Lancair arf

Póstur eftir lulli »

Það eina sem "þeir" biðja um fyrir stélvænginn og hæðarstýrið, er að líma það fast.
-svo einfalft var það. Og það smellpassaði
Mynd
Kaffið náði að kólna , en það gerði ekkert til því ég var hvort sem er með hitabyssuna á
lofti til að slétta aðeins vængdúkinn.Mynd
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Lancair arf

Póstur eftir lulli »

Til að tengja hlið/og hæðarst. fylgdu með þessi búnaður (sjá mynd) semsagt push/pull
Þarna var ég næstum búinn að beygja af leiðarvísinum.... og breita amk rudder í pull/pull
með carbon-teinum, en hætti við það, þar sem ruddinn er ekki svo stór og notaði settið komplett.
Mynd
horft afturmeð styriteinunum. teinninn fram tengir nefhjól.
Mynd
hefðbundinn frágangur fyrir þessa stærð af módeli
Mynd

Næst mótorinn:
Mynd
Góðar stundir =)
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Lancair arf

Póstur eftir lulli »

Ég er búinn að: velta - snúa - skrúfa púst, á / af -blöndung, á /af enn ég kemst bara ekki að niðurstöðu um að nota hann eða ekki, þar sem cowlingin er svo lítil.
Heildar þyngd módesins verður alls ekki mikil með þessum 30cc Turnigy sem ég ætlaði í
Þetta er í raun nettur mótor - en cowlið er bara nettara....
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Lancair arf

Póstur eftir lulli »

Þessir 2 ólíku mótorar eru fyrirliggjandi á lager hjá mér.
Mynd
Viktar munurinn milli þessara tveggja er merkilega lítill
,en öðru máli gegnir um umfang. Ég viktaði módelið með asp mótornum
og niðurstaðan var 4,5kg. (með rx battery og öllu)
þriðja leiðin er einfaldlega að panta 26cc með blöndúng aftaná...

það er ýmislegt annað hægt að gera eins og að
Mynd Mynd Mynd
..og fá útsýni á stöðu eldsneytis og straums.

Hér er svo RX powerið sem "vinir" hans Gunna Binna eru að reyna að senda mér
(kemur væntanlega á næstunni)
Mynd
Góðar stundir =)
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Lancair arf

Póstur eftir Sverrir »

Svo mætti líka skoða DLE 30.
Icelandic Volcano Yeti
Svara