Módel: CARF Eurosport
Mótor: Jetcat P160-SX
Hjólastell: Pro-Link
Merkingar: Tailormadedecals
Þökk sé SAS og IcelandAir Cargo þá kom vélin hingað á örfáum dögum, Thailand(29.10) - Noregur - Ísland(3.11), yfir hálfan hnöttinn en hún var ekki til í Evrópuvöruhúsinu hjá CARF. Þannig að á tímabili átti maður þotu í Thaílandi, mótor í Bretlandi(virðist vera í Malmö núna), límmiða í Danmörku og hjólastell í Ameríku, svo sannarlega alheimsverkefni!
Sæmilegir kassar.


Þrátt fyrir „kick-me“ merkingar komst hún óskemmd heim í hús.


Fínn frágangur.

