CARF Eurosport

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, þá er komið að því, ný vél í staðinn fyrir Viperjet sem staldraði alltof stutt við. Þegar Viperjet var keypt á sínum tíma þá var ég lengi að gera upp á milli þessara tveggja svo ég ákvað að láta slag standa. Þannig að hér er hún komin, Eurosport í svissneskum litum a la Patrouille Suisse en Viperjet á eflaust eftir að sjást aftur hér á landi.

Módel: CARF Eurosport
Mótor: Jetcat P160-SX
Hjólastell: Pro-Link
Merkingar: Tailormadedecals

Þökk sé SAS og IcelandAir Cargo þá kom vélin hingað á örfáum dögum, Thailand(29.10) - Noregur - Ísland(3.11), yfir hálfan hnöttinn en hún var ekki til í Evrópuvöruhúsinu hjá CARF. Þannig að á tímabili átti maður þotu í Thaílandi, mótor í Bretlandi(virðist vera í Malmö núna), límmiða í Danmörku og hjólastell í Ameríku, svo sannarlega alheimsverkefni!

Sæmilegir kassar.
Mynd

Mynd

Þrátt fyrir „kick-me“ merkingar komst hún óskemmd heim í hús. ;)
Mynd

Fínn frágangur.
Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Úúúúúúú!!!!!..... spennandi.

Verður væntanlega með Vektored thrust, ekki satt ? ;)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Sverrir »

Nei.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Fridrik »

Já sæll,

Hamingju með gripinn

kv
Friðrik
Passamynd
maggikri
Póstar: 5787
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir maggikri »

Flott flugskýli!
kv
MK
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Jónas J »

Til hamingju með þessa Sverrir.. Verður gaman að fylgjast með þessu verkefni hjá þér. :)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Gaui
Póstar: 3723
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Gaui »

Nice one !
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
lulli
Póstar: 1280
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir lulli »

Meiriháttar flott hjá þér félagi.
Eru hlífðar-coverin std frá framleiðanda?
þetta fer nú að kalla á skúra heimsóknir til athafnamanna. (þó fyrr hefði verið)
Kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Árni H »

Til hamingju með gripinn. Flott vél!
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Messarinn »

Djö... líst mér vel á þig Sverrir. Þetta verður spennandi verkefni, til hamingju
Nú er bara að vera duglegur að pósta myndum af sam-settningunni félagi

Kv Gummi
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Svara