Ný stjórn í Flugmódelfélagi Akureyrar
Re: Ný stjórn í Flugmódelfélagi Akureyrar
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Flugmódelfélags Akureyrar, sem haldinn var í flugsafninu á Akureyrarvelli í kvöld. Formaður var kjörinn Þröstur Gylfason, en aðrir í stjórn eru Árni Hrólfur Helgason og Knútur Henrýsson, sem báðir koma nýir inn í stjórnina og Guðjón Ólafsson og Guðmundur Haraldsson, sem báðir voru í fráfarandi stjórn.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Ný stjórn í Flugmódelfélagi Akureyrar
Gaman að heyra... nú er Þrösturinn orðinn alvöru Eyfirðingur. Til hamingju með það.
Hlakka til næstu heimsóknar norður,,,hvenær sem það verður.
Hlakka til næstu heimsóknar norður,,,hvenær sem það verður.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken