27.04.2006 - Ný stjórn hjá Flugmódelfélagi Akureyrar

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 27.04.2006 - Ný stjórn hjá Flugmódelfélagi Akureyrar

Póstur eftir Sverrir »

Flugmódelfélag Akureyrar hélt aðalfund sinn fyrr í kvöld og urðu nokkrar breytingar í á stjórn. Þröstur Gylfason var kosinn formaður FMFA, Árni Hrólfur Helgason og Knútur Henrýsson komu nýjir inn en ásamt þeim verða þeir Guðjón Ólafsson og Guðmundur Haraldsson úr fráfarandi stjórn við störf í brúnni.

Skipað verður í aðrar stjórnarstöður á fyrsta stjórnarfundi FMFA.
Icelandic Volcano Yeti
Svara