Arnarvöllur - 18.febrúar 2011

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Arnarvöllur - 18.febrúar 2011

Póstur eftir Ólafur »

Við bræðurnir skruppum á völlin i goluni i dag og tókum nokkur flug.
Mikið hel.. var kalt en gaman var þetta.

Prófuðum cubin hanns Stebba með 25 mótor og i loftið fór hann en kraftin vantaði,er það ekki svoleiðis i raunveruleikanum lika. :)
Mynd
Mynd

Auðvitað var coltin tekin með
Mynd

Ætlaði að prófa nýja 2.4 ghz sendin minn og kom móttakaranum vel fyrir i Zlininum en þá varð glowplugið rafmagnslaust á ögurstundu og ekki fór vélin i gang af þeim sökum.
Reyni aftur á morgun ef veður leyfir.
Mynd

Kv
Lalli
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Arnarvöllur - 18.febrúar 2011

Póstur eftir Steinar »

Gaman að sjá Zlin aftur. :) Greinilega vel hugsað um hana því hún er bara allveg eins og þegar hún fór frá mér.
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Arnarvöllur - 18.febrúar 2011

Póstur eftir Þórir T »

Zlin er ansi seigur, er ekki frá því nema að ég sakni hennar smá :-)
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Arnarvöllur - 18.febrúar 2011

Póstur eftir Haraldur »

[quote=Þórir T]Zlin er ansi seigur, er ekki frá því nema að ég sakni hennar smá :-)[/quote]
Þórir, það þýðir ekkert að setja allt á sölu, hætta svo eða sjá eftir öllu. :-)
Þú verður að sleppa af því hendinni.
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Arnarvöllur - 18.febrúar 2011

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Þorir þu att eina a Tungubökum
Kv
Einar
Svara