Flugvélaverksmiðja EPE

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Guðjón »

flott er hún! til hamingju með þetta :)
Það er gaman að segja frá því að ég hjálpaði til við að kveikja hjólastellið :cool:
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Sverrir »

Quick Fly III flugklár.
Mynd

OS 55 AX í nefinu.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Steinþór
Póstar: 199
Skráður: 25. Mar. 2010 23:11:51

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Steinþór »

Þó ég sé enginn glóðarhaus vinur þá eru þessi gömlu flugmodel flott og menn eiga góðar minningar frá þeim tímum.Til hamingju Einar þessi er flott í safnið þitt sem er mjög flölbreitt ,frá flottum svifflugum og stríðsvélum þotum og klassa comboside listvélum

kv Steini litli málari.
lulli
Póstar: 1288
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir lulli »

Flott og stílhrein :cool:
sér í lagi flott að sjá nákvæmnina við spinnerplötuna að skrokk og útskurðinn frá blöndung
þ.e vandaður frágangur (að vanda :) )


td. hættir mér gjarnan til þess enda með allt galopið eftir of mikinn útskurð.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Hún er rennileg þessi og vill sjálfsagt fara hratt :D
Verðum að koma Pylon keppnini á dagskrá svo þessar spítt vélar hafi verkefni.
Kv.
Gústi
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Gusti minn þetta er ekki pylon racer, þetta er KWIK FLI Mk III model af velinni sem vann listflukeppnina 1967 (Heimsmeistarakeppni), næst a dagskra hja mer er model af TAURUS sem vann 1961. Nu er eg kominn i gömlu classic velarnar, það er komið nog af þessu 3D æði, svo er það natturulega pylon racing þa er bara að smiða velar i það CASSUT Special er einföld og goð, hugsum malið.
Kv
Einar Pall


Mynd

Mynd
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Flugvelapabbi]Gusti minn þetta er ekki pylon racer, þetta er KWIK FLI Mk III model af velinni sem vann listflukeppnina 1967 (Heimsmeistarakeppni), næst a dagskra hja mer er model af TAURUS sem vann 1961. Nu er eg kominn i gömlu classic velarnar, það er komið nog af þessu 3D æði, svo er það natturulega pylon racing þa er bara að smiða velar i það CASSUT Special er einföld og goð, hugsum malið.
Kv
Einar Pall[/quote]
Bara varð að fletta upp CASSUT Special:

Mynd

Talandi um 1967...

Ég ætla að segja sögu um flugmódel sem tengist þessu ártali. Best að gera það í nýjum þræði
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Messarinn »

Þessi CASSUT Special vél er rosalega flott og rennileg
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Við höfum nú séð menn með ýmiskonar vélar taka þátt í pyloninu hjá okkur og þannig verður það væntanlega. Takk fyrir að fræða mig um þessa flottu vél Einar. CASSUT er flottur :)
Kv.
Gústi
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Eg þakka hly orð i minn garð, gaman væri að hafa pylon race með CASSUT velum þannig að allir eru með sömu vel og sömu motora, það er eina leiðin fyrir jafnri keppni og það er hægt að fa viða teikningar af CASSUT einföld vel og fljot smiðuð.
Kv
Einar Pall
Svara