Flugvélaverksmiðja EPE

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Gunni Binni »

Hvar í þessarri litlu búð funduð þið þessar fínu stoðir?
veiðistangadeildinni?
GBG
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Sverrir »

Her er nyjasta afurð hans Skjaldar, þessi vel hreyf hug hans um 1953 þa ungur flugahugamaður a Akureyri. Þetta nefndi hann við mig fyrir um ari siðan kannski tveim arum og eg for a stja og fann teikningar af modelinu sem var hannað sem linustyrt af þaverandi heimsmeistara i sliku flugi.

Nu þegar teikningarnar komu þa var ekkert annað að gera en að stækka og breyta fyrir fjarstyringu.
Nu a aðeins eftir að ballasera velina og fljuga henni, gaman að profa eitthvað öðruvisi, vænghafið er ca 180 cm og motorinn er OS 55 AX.

Kv. Flugvelapabbi

Mynd


Svo styttist í frumflugið á vélinni hans Jóns! :)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 380
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Guðni »

Glæsilegar vélar..:)
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Sverrir »

Þá er fjör farið að færast í leikinn á ný, allt að verða vitlaust á bökkunum!

Sjö vélar bíða athygli á næstunni.
Mynd

1/4 Spitfire að taka á sig mynd.
Mynd

Árni með nýju Liberty vélina sína.
Mynd

Spennandi!
Mynd

Allir vildu Liberty smíðað hafa. ;)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1591
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Árni H »

Kvartskala Spitfire? Hefur eitthvað farið framhjá mér - hver er að smíða hann?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Sverrir »

Einar Páll.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Sverrir »

Árni með Liberty klára.
Mynd

TODI svifflugurnar eru að verða komnar í gírinn aftur.
Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Til hamingju með nýju vélina frændi og Einari Páli óska ég til hamingju með að hafa fundið þessar fínu svifflugur einhversstaðar í "skipulaginu" ógurlega :D
Kv.
Gústi
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sæll Gusti,
Þessar svifflugur voru smiðaðar upp ur 1970 alveg frabærar flugur og mikið notaðar.
pjattið stoppaði mig vegna þess að eg fekk ekki samlita filmu a gulu fluguna en nu læt eg af þeirri vitleysu
og nota þann gula lit sem er næstur þessum gamla. Þetta eru lettar flugur og eru frabærar i hitauppstreymi og i hangflugi ma þyngj þær með þvi að setja bly þyngingu i vængina, nu er verið að hreinsa til i skurnum þvi nog er til
Kv
Einar Pall
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstur eftir Jónas J »

Til hamingju með vélina Árni og gangi þér vel ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Svara