Brotin gír á viftunni

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: Brotin gír á viftunni

Póstur eftir Pitts boy »

Mig vantar smá aðstoð.
Ég var að fljúga Mini Katana í dag þá datt hún gír :) nei segi svona. það sem sagt brotnaði niðurgírunin á mótornum. Ég er svo sem búin að vera smeykur við þetta sístsem og nú sannaðist það að það átti við rök að styðjast :(
Hefur eitthver hugmynd um hvort ég get fengið svona gírkassa ?
Eða borgar sig kannski bara að fá sér annan mótor sem er beintengdur við spaðann ?

Mynd
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 903
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Brotin gír á viftunni

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Kv.
Gústi
Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: Brotin gír á viftunni

Póstur eftir Pitts boy »

já takk Ágúst.
Ég var búin að kíkja á þetta og meðal annars þennan http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... duct=15245 og held að öxullin á mínum sé of grannur fyrir þetta.
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: Brotin gír á viftunni

Póstur eftir Pitts boy »

Er búin að bera að skoða mótora á HK. síðunni og tel mig nú vera svona þokkalega sleipan í rafmagni en... fynnst upplýsingarnar vera misvísandi og sumt skil ég bara ekki :(

Td. fyrir hvað stendur Kv.?

Vélin mín er ca.850gr. með batterýi og öllu og í henni er 25amper speed controll, var að skoða þennan mótor http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... oduct=2141 ætli hann geti ekki gengið beint í hana (verð auðvitað að breita mótotfestingunni)
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: Brotin gír á viftunni

Póstur eftir Pitts boy »

Getur verið að Kv. standi fyrir snúningar á mínútu pr. volt?
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Brotin gír á viftunni

Póstur eftir einarak »

[quote=Pitts boy]Getur verið að Kv. standi fyrir snúningar á mínútu pr. volt?[/quote]
jamm, það er akkurat þannig
Svara