Nethandbók um flugmódelsmíði...

Kanntu brögð og brellur sem fleiri hafa gagn af?
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Nethandbók um flugmódelsmíði...

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Um daginn var "Pegasus" að spyrja um uppsetningu á bensíntanks-stútum og það rifjaðist upp fyrir mér staður á netinu þar sem Floridabúi að nafni Paul K. Johnsson hefur safnað öllu sem hann veit (og reyndar heilmiklu sem hann veit ekki :) ) um smíði flugmódela og meira til. Þarna er farið á skýran og greinargóðan hátt yfir allt frá límtegundum og til viðhalds mótora.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Nethandbók um flugmódelsmíði...

Póstur eftir Sverrir »

Guðjón hefur einnig þýtt nokkrar af þessum greinum og má finna þær á vef Flugmódelfélags Akureyrar.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Siggi Dags
Póstar: 226
Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58

Re: Nethandbók um flugmódelsmíði...

Póstur eftir Siggi Dags »

[quote=Björn G Leifsson]Um daginn var "Pegasus" að spyrja um uppsetningu á bensíntanks-stútum og það rifjaðist upp fyrir mér staður á netinu þar sem Floridabúi að nafni Paul K. Johnsson hefur safnað öllu sem hann veit (og reyndar heilmiklu sem hann veit ekki :) ) um smíði flugmódela og meira til. Þarna er farið á skýran og greinargóðan hátt yfir allt frá límtegundum og til viðhalds mótora.[/quote]
Er búinn að liggja yfir þessari síðu.
Meiriháttar!
Pegasus
Kveðja
Siggi
Svara