Vængprófílar í massavís

Kanntu brögð og brellur sem fleiri hafa gagn af?
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Vængprófílar í massavís

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Datt niður á mjög athyglisverða síðu þar sem allar(?) heimsins flugvélar, þar með talið þyrilvængjur, eru taldar upp og tilgreint hvaða vængprófíll er notaður.
Í fyrsta dálki er flugvélartegundin, svo prófíllinn í vængrót og loks vængenda. Í lokin eru listar yfir Canardvangjur og önnur slík afbrigði og loks þyrilvængjur (spaðarnir eru jú ekkert nema vængir og hafa sína rótar og endaprófíla.

Ýmsar leiðir eru svo til þess að finna teikningu/hnitalista yfir hina ýmsu prófíla en það er önnur saga
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara