Heinkel He 111 F8+GM

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Heinkel He 111 F8+GM

Póstur eftir Messarinn »

Bara snilld Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Heinkel He 111 F8+GM

Póstur eftir Gaui »

Ég er byrjaður á Heinkel 111 aftur, eins og fram hefur komið annars staðar hér á þessum vef.

Ég er enn að leita að öllu sem á að vera á Heinkel, eins og teikningum (er búinn að finna þrjár af sjö) og hinum og þessum smápörtum sem liggja í felum uppá hillum.

Ég byrjaði á því að setja uppdraganlegt stélhjól í og stýriarm fyrir hliðarstýri. Þetta sést hér á þessum myndum:

Mynd
Mynd
Mynd

Nú þarf ég bara að setja stýrisarmana fyrir hæðarstýrin og síðan þræða alls konar stýriskapla, víra og slöngur aftur í skrokkinn til að stjórna öllu þessu drasli.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Heinkel He 111 F8+GM

Póstur eftir Patróni »

Jevlar fint.
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Heinkel He 111 F8+GM

Póstur eftir Gaui »

Nú þurfti ég að setja servóin á sín staði til að koma stýrisstöngunum fyrir. Fyrr get ég ekki lokað skrokknum að ofan.

Mynd

Svo setti ég stýringarnar aftast á sína staði og stillti þær af. Ég tengdi klemmur á stýringarnar:

Mynd

Og svo setti ég stýrisstangirnar saman í miðjunni. Þess má geta að þegar ég byrjaði að setja þessar stangir í, þá voru þær einn metri á lengd. Til að koma þeim fyrir og geta tengt þær báðum megin varð ég að klippa þær í sundur. Síðan tengdi ég þær aftur með smá plaströri og Hæsóli. Til marks um lengdina á skrokknum þá má sjá bilið sem myndaðist innan í plaströrinu.

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara