Hér er hlekkur á áhugaverða hreyfimynd frá F3P-AM (hvað sem það nú stendur fyrir) úttökukeppni í Müllheim í Þýskalandi. Hlekkurinn er reyndar á síður sem ég kíki stundum á því þar er svo mikið af flottum flugvélamyndum innan um amerískan harðlínuáróður.
Myndin er því miður í ömurlegum gæðum en mjög skemmtileg því hún sýnir alveg frábært inniatriði með óvenjulegum tilþrifum.
Frauð-fimleikar
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Frauð-fimleikar
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken