Hvaða viður hentar í vængstífur?

Kanntu brögð og brellur sem fleiri hafa gagn af?
Svara
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Hvaða viður hentar í vængstífur?

Póstur eftir Guðjón »

Mig vantar eina spýtu í vængstýfu og þess vegna spyr ég hvaða viður hentar best?
Í hinum stýfunum er eitthvað sem heitir Basswood, hvar fæ ég hann?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Gaui
Póstar: 3893
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Hvaða viður hentar í vængstífur?

Póstur eftir Gaui »

Basswood er linditré á íslensku. Ég keypti eitt sinn heilt borð af því (4 metra af 15 x 2,5) í Efnissölunni, en það var í gegnum skólann og ekki víst að þeir vilji selja smá búta. Þú gætir farið á trésmíðaverkstæði sem framleið a húsgögn og athugað hvað er í afskurðarkössunum þeirra -- þeir eru oft tilbúnir að gefa manni hitt og þetta ef maður útskýrir fyrir hvað það er.

Svo er SLEC með gott úrval.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Hvaða viður hentar í vængstífur?

Póstur eftir Guðjón »

Hentar lindiviðurinn í eitthvað annað í fluvélunum?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Gaui
Póstar: 3893
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Hvaða viður hentar í vængstífur?

Póstur eftir Gaui »

Já, boxwood eða linditré er notað í bita og festingar þar sem maður myndi að öllu jöfnu nota furu eða greni. Kosturinn við linditré er að æðarnar eru miklu minni og beinni en í Oregon furunni sem seld er í Tómó.

Annar viður sem hefur rutt sér til rúms í módelheiminum er Cyparis, sem er tegund af sedrusviði. Hann er léttur, með beinar og þéttar æðar og ilmar alveg frábærlega. Ég hef fengið þennan við hjá SLEC og Blackburn Model Supplies / Balsamart í Englandi.
:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Hvaða viður hentar í vængstífur?

Póstur eftir hrafnkell »

Efnissalan er örugglega til í að selja þér eitt borð, en ég efast um að þeir vilji búta það niður fyrir þig.
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Hvaða viður hentar í vængstífur?

Póstur eftir Guðjón »

Ég prófa eitthvað verkstæði fyrst.
Hvað haldið þið að borðið kosti?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
maggikri
Póstar: 6100
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Hvaða viður hentar í vængstífur?

Póstur eftir maggikri »

Guðjón B.
Great Planes notaði mikið Basswood(linditré) í sínum "kittum" t.d í vængsperrur. Mér sýnist Gaui smíðameistari vera búinn að útskýra þetta nokkuð vel og hefur útskýrt Basswoodið áður að ég held hérna á vefnum.
Það er líka spurning með álstífur!

Hvernig stífur vantar þig? og á hvaða flugvél?
kv
MK
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Hvaða viður hentar í vængstífur?

Póstur eftir Guðjón »

Þetta er nú bara á 1/5.5 skala cub -- álstýfur kæmu kanski best út en ég er ekki til í að borga tægar 6000 krónur í það!
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
maggikri
Póstar: 6100
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Hvaða viður hentar í vængstífur?

Póstur eftir maggikri »

Ég skal athuga hvort að ég eigi ekki stífur handa þér. En lofa engu. Þarftu þær strax?
kv
MK
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Hvaða viður hentar í vængstífur?

Póstur eftir Guðjón »

Nú hefst þátturinn "Guðjón og leitin að lindiviðnum". Hörku spennandi þáttaröð sem enginn ætti að missa af!
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Svara