Melgerðismelar - 19.júní 2011 - Heimsmeistaramótið á Melunum

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1586
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Melgerðismelar - 19.júní 2011 - Heimsmeistaramótið á Melunum

Póstur eftir Árni H »

Sælir!

í gær var sumardagurinn fyrsti á Akureyri. Allnokkur prósent félagsmanna voru fyrir vestan en þá ákváðu þeir sem ekki komust vestur að halda bara svo sem eins og eitt Heimsmeistaramót á Melunum í staðinn.

Þetta Heimsmeistarmót tókst í alla staði ljómandi vel í sól og blíðu og voru áhorfendur fleiri en búist var við :D

Hér má sjá nokkrar myndir frá umræddu Heimsmeistaramóti, sem verður ábyggilega árviss viðburður - svo vel þótti til takast.



Án gríns var þetta góður dagur og mikið flogið. Gremlininn hans Mumma fór í loftið í fyrsta sinn og stóðst allar væntingar og vel það. Hann flaug reyndar svo hratt að erfitt reyndist að festa hann á "filmu" :)

Kveðjur,
Árni Hrólfur
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Melgerðismelar - 19.júní 2011 - Heimsmeistaramótið á Melunum

Póstur eftir Guðjón »

Var þetta TF-CUB?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Melgerðismelar - 19.júní 2011 - Heimsmeistaramótið á Melunum

Póstur eftir Valgeir »

[quote=Guðjón]Var þetta TF-CUB?[/quote]
nei sýndist þetta vera TF-KAP
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Svara