Án efa eitt skemmtilegasta og með stærri mótum í þyrlubransanum er 3D Masters sem haldið er ár hvert á lóð Northampton háskólans um 100 km norður af London. Keppnin í ár verður án efa ein af þeim allra fjölþjóðlegustu hingað til og skartar mörgum af stærstu nöfnum bransans svo þar verður að venju mikið fjör.
Alla veganna 6 Íslendingar fara út í ár til að fylgjast með keppninni og jafnvel er von á fleirum í hópinn.
Hvar verður þú dagana 28. til 30.júlí 2006?
Minnum á flugmódelkynninguna á Glerártorgi á morgun frá kl.16 til kl.19.
15.06.2006 - 3D Masters 2006
Re: 15.06.2006 - 3D Masters 2006
Icelandic Volcano Yeti