Arnarvöllur - 10.júlí 2011

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11687
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 10.júlí 2011

Póstur eftir Sverrir »

Líf og fjör á Arnarvelli í kvöldblíðunni, mikið flogið og mikið fjör. :cool:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd







Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 6054
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 10.júlí 2011

Póstur eftir maggikri »

Já það er rétt hjá Sverrir, fullt að gerast. Ég og "Siggi 3-D" fórum niður að vatni og Siggi "hoveraði" yfir vatnsborðinu. Þá var kominn 11.07.2011.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Meira seinna
kv
MK
Passamynd
Gaui
Póstar: 3860
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Arnarvöllur - 10.júlí 2011

Póstur eftir Gaui »

En -- var hann í bleikum sundbol?


:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
maggikri
Póstar: 6054
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 10.júlí 2011

Póstur eftir maggikri »

Snilld! Hvar grefur þú upp allt svona efni? Held að það hafi verið smávegis bleikt í peysunni hjá honum.
kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11687
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 10.júlí 2011

Póstur eftir Sverrir »

Þú veist að allir módelmenn þurfa að vera áskrifendur að Wesse!!!
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1318
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Arnarvöllur - 10.júlí 2011

Póstur eftir lulli »

Öflugir!
Ánægður að sjá Cermark Extruna aftur var farinn að halda að hún hefði verið "grounduð" eða
seld svo lítið hefur borið á heni að undanförnu.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
maggikri
Póstar: 6054
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 10.júlí 2011

Póstur eftir maggikri »

Kíkið á þetta í HD-gæðum 1080p Sverrir á Engli.


Já Lúlli minn Extran er enn á lífi og fer vonandi að sjást meira.

kv
MK
Passamynd
Olddog
Póstar: 72
Skráður: 24. Jan. 2010 17:17:56

Re: Arnarvöllur - 10.júlí 2011

Póstur eftir Olddog »

Engillinn er flottur, en hann flýtur svolítið í lendingunni (þetta er svipað og á Helios sem ég er með) Má ég mæla með Spoilerones 10deg. upp og elevator mix upp svona 10pct af því (varla að elevatorinn sjáist hreyfast). Sjá vefþráð frá Gústa hér að neðan. Engillinn mun þá koma aðeins brattara niður og stein liggur í flerinu,,, ekkert flot og grjót stöðugur. Má hafa aðeins mótor ef vill, og hengja vélina aðeins og hægja þannig verulega á hraðanum í lendingunni. Þræl virkar á Helios. (sem og flestar vélar með létta vænghleðslu)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11687
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 10.júlí 2011

Póstur eftir Sverrir »

Mótorinn er ekki í gangi og þess vegna þarf ég að taka örlítið í hæðarstýrið í staðinn fyrir að gefa honum smá rafmagn eins og ég geri venjulega. :) Annars hélt ég að þú ætlaðir að dáðst að slipinu... ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Olddog
Póstar: 72
Skráður: 24. Jan. 2010 17:17:56

Re: Arnarvöllur - 10.júlí 2011

Póstur eftir Olddog »

Ég dáðist af þessu öllusaman.. :-)
Svara