Smá gáta

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smá gáta

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Hvaða flygildi er það sem er með einn(!) væng og snýst í hringi?

Vísbending: Fyrirmyndin finnst í skóginum. Svarið er meðal annars að finna á Þúrörinu.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui
Póstar: 3683
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smá gáta

Póstur eftir Gaui »

Fræ
:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Smá gáta

Póstur eftir Agust »

Mynd

Hannað anno domini 1493
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Smá gáta

Póstur eftir Valgeir »

"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smá gáta

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Gaui]Fræ
:cool:[/quote]
Heitastur ;)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Smá gáta

Póstur eftir Páll Ágúst »

Fræin (hnetur) af Hlyn? Ein sviffræið sem ég hef séð.
Annars ætlaði ég að giska á það sama og Ágúst :P
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smá gáta

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Páll Ágúst]Fræin (hnetur) af Hlyn? Ein sviffræið sem ég hef séð.
Annars ætlaði ég að giska á það sama og Ágúst :P[/quote]
Pínulítið heitari en il Maestro dal fiume di suini

En, hvað getur Hlynfræ haft með flugtæki að gera? Hvað þá flugmódel ;)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11507
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smá gáta

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 911
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smá gáta

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

maple trees seeds

Mynd
Kv.
Gústi
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smá gáta

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Ágúst kann á þetta!

"Samarai" kalla þeir hjá þróunardeild Lokheed-Martin flygildið. Samara er nafn á fræi nokkurra trjátegunda, m.a. Hlyns og "flugeiginleikar þess hafa heillað manninn frá örófi alda. (Sem sagt ekki "Samurai") Þegar það fellur af trénu þá þyrlast það hægt og rólega til jarðar og getur því fokið langar leiðir á meðan.
Framúrstefnuflippaðir þróunarverkfræðingar sem vinna hjá L-M hafa líkt eftir flugi þessa fræs með einvængja flygildi. Ein útgáfan sésta á myndinni sem Ágúst fann og í forgrunnin liggur eitt hlynfræ í lófa .
Hér er vídeó af flugi:


Og hér er einn af hinum léttbiluðu að segja frá:
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara