Reiknivélar fyrir rafmagnsdrifin flygildi af öllu tagi

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Reiknivélar fyrir rafmagnsdrifin flygildi af öllu tagi

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Reiknivélar fyrir þá sem eru að spá í rafmagnsflygildi:

Til dæmis hægt að finna út flugtíma, hversu mikið mótorinn dregur, hversu stóra hraðastýringu þarf, hvaða loftskrúfa er hagkvæmust...

Nú eru fjórar mismunandi reiknivélar undir aðalsíðunni (http://www.ecalc.ch/):

Fyrir spaða (Ekki Formanninn): http://www.ecalc.ch/motorcalc.htm?ecalc&lang=en
Fyrir fjölþyrlur* (Multicopter): http://www.ecalc.ch/xcoptercalc.htm?ecalc&lang=en *
Fyrir blásara (Ducted fan): http://www.ecalc.ch/fancalc.htm?ecalc&lang=en
Fyrir rjómaþeytara (Helicopter):http://www.ecalc.ch/helicalc.htm?ecalc&lang=en

* athugið að fjölþyrlureiknivélin er ekki hentug fyrir nema einn spaða á hverjum armi. Ekki nothæft fyrir tæki með samása (coaxial) hreyflum.

(Uppfært í janúar 2014)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Reiknivélar fyrir rafmagnsdrifin flygildi af öllu tagi

Póstur eftir Messarinn »

Verst að þessir linkar virka ekki lengur Björn ?
gætur þú fundið þá aftur?
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Reiknivélar fyrir rafmagnsdrifin flygildi af öllu tagi

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Messarinn]Verst að þessir linkar virka ekki lengur Björn ?
gætur þú fundið þá aftur?[/quote]

Roger!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Reiknivélar fyrir rafmagnsdrifin flygildi af öllu tagi

Póstur eftir Messarinn »

Takk fyrir þetta Björn :)
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Reiknivélar fyrir rafmagnsdrifin flygildi af öllu tagi

Póstur eftir Agust »

Ef menn eru í vandræðum með krækjurnar, þá er einfaldast að nota bara http://www.ecalc.ch

Þetta er ekki lengur alveg ókeypis, en það kostar ekki mikið að gerast félagi:
http://www.ecalc.ch/calcmember/signup.htm
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Reiknivélar fyrir rafmagnsdrifin flygildi af öllu tagi

Póstur eftir Sverrir »

Þeir ecalc félagar voru að birta þennan litla töfra, spurning hvort þetta sé komið til að vera opið eða bara prufa en er á meðan er! http://ecalc.ch/wizard_p.asp
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Reiknivélar fyrir rafmagnsdrifin flygildi af öllu tagi

Póstur eftir Agust »

Þetta er eitt af mínum uppáhalds forritum fyrir rafmagnsflug. Kostar smávegis á ári, en vel þess virði.

Smella á mynd til að sjá betur.


http://www.ecalc.ch


Mynd

Mynd
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara