..og gettu nú!

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: ..og gettu nú!

Póstur eftir Agust »

Þetta er fullur kassi af vélum til að setja í Aerofly 5.5 flugherminn.

http://www.aerofly.com/
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: ..og gettu nú!

Póstur eftir Fridrik »

Þetta ætlar að verða erfitt,

Ali er glaður yfir að hafa selt stóran kassa.

og þú varst að fá flugmódel ? eru þau meira en 1, 70kg sæll er þetta nokkuð A10 Warhawk.

kv
Friðrik
Passamynd
maggikri
Póstar: 5705
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: ..og gettu nú!

Póstur eftir maggikri »

[quote=Fridrik]Þetta ætlar að verða erfitt,

Ali er glaður yfir að hafa selt stóran kassa.

og þú varst að fá flugmódel ? eru þau meira en 1, 70kg sæll er þetta nokkuð A10 Warhawk.

kv
Friðrik[/quote]
Frikki ! hvað er nýjasta(UF) þotan þín þung? Kassinn er nokkuð þungur þarna. Þeir eru ekkert smá flottir þessir "nýliðar" versla flottar græjur frá Ali sjálfum" Prestige Collection". Má ekki segja meira.
kv
MK
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: ..og gettu nú!

Póstur eftir Fridrik »

Hef ekki viktað hana svona i kringum 10-12 kg, Skilst að þetta hafi eitthvað með að búa í Grindavík lol
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: ..og gettu nú!

Póstur eftir Sverrir »

Það ætlar að vera djúpt á þessu, koma nú og setja smá kraft í þetta svo ég þurfi ekki að fara með honum á árshátíðina! :P
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1265
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: ..og gettu nú!

Póstur eftir lulli »

Hér er vél sem er nógu löng og þung fyrir kassann góða :)

svar A: Ali hugsar sér Íslandsferð til að prufa innihald pakkans ....þegar þar að kemur.
svar B: Flott þessi, og til í tveimur stærðum.

Skymaster BAe Hawk T-1 ARF+

Mynd
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: ..og gettu nú!

Póstur eftir einarak »

1. Af því Ingó á hann!
2. CARF Ultra Flash

Hvenær förum við? :cool:
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: ..og gettu nú!

Póstur eftir Jónas J »

A) Af því að Ali var að gera góðan díl.
B) Flugmódel !!!
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11503
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: ..og gettu nú!

Póstur eftir Sverrir »

[quote=einarak]2. CARF Ultra Flash[/quote]
Þannig að kassinn er ca. 55+ kg miðað þyngdina á Frikka vél(að því gefnu að þetta sé Ultra Flash...
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: ..og gettu nú!

Póstur eftir einarak »

[quote=Sverrir][quote=einarak]2. CARF Ultra Flash[/quote]
Þannig að kassinn er ca. 55+ kg miðað þyngdina á Frikka vél(að því gefnu að þetta sé Ultra Flash...[/quote]
Jebb, þetta er líka hrikalegur kassi :cool:

sko þessar vísbendingar hjá Ingo eru svoldið að gefa þetta upp, Það kæmst allavega ekki mikið stærri vél í þennan kassa einan og sér og ekki væri nú 2 metra þota sem er 50kg mjög skemmtilegt flýgildi (miðað við að kassin væri 20kg sem er nær í lagi). Þannig að það er Ultra Flash og einhvað fleirra í kassanum!

Mynd
Mynd


Hmmmm... Hvað er í matinn á þessari árshátið?
Svara