LMA sýningin verður haldin á Cosford á morgun laugardag og sunnudaginn þannig að nú er um að gera og fjölmenna á svæðið og sýna okkar mönnum stuðning.
Rólegt verður á fréttadeildinni þangað til um miðja næstu viku en þá mun vonandi koma inn eitthvað efni frá Cosford. Þangað til er um að gera að skemmta sér á spjallinu.
Nú er bara spurning hver ætlar að verða fyrstur til að setja saman svona þotuknúin bjórkæli hér heima.
14.07.2006 - Þotuknúin bjórkælir!
Re: 14.07.2006 - Þotuknúin bjórkælir!
Icelandic Volcano Yeti
Re: 14.07.2006 - Þotuknúin bjórkælir!
Mmmm - beer...
Re: 14.07.2006 - Þotuknúin bjórkælir!
Hvaða Mörlandar eru í Kossford?
Sverrir, Guðjón Ó, .....?
Sverrir, Guðjón Ó, .....?
Re: 14.07.2006 - Þotuknúin bjórkælir!
....Skjöldur, Gummi, Leifur(Gumma bróðir) og Kjartan.
Icelandic Volcano Yeti