Hraðflugskeppni(r) 2012

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstur eftir Ingþór »

[quote=Jónas J]
Svona af myndinni að dæma held ég að Stinger sé alveg málið :D sýnist Magnum ekki vera fara langt :D[/quote]

nei þessi mynd er úr framtíðinni (Tekin með Ricoh myndavél, svakaleg tækni). En svona mun Magnum verða ef ég fæ ekki í hann ný servo :)
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstur eftir einarak »

[quote=Ingþór]ég iða í skinninu mig langar svo til að vera með... valið stendur þó milli þess að fá sér Stinger eða alminnileg servo í Magnum...

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 9120_0.jpg[/quote]


Af myndinni af þessum Magnum að dæma þá hefuru ekki verið að fara nærrum því nógu hratt. Þannig að er stinger ekki bara málið fyrir þig :D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstur eftir Sverrir »

Rakst á eina mynd af Ingþóri í Magnum gallanum! Sex dagar til stefnu!

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Bara svona af forvitni, hvada ahyggjur hefurdu af servounum Ingthor? Hrada (servosins), eda?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstur eftir Ingþór »

Nei, togið í þeim. Framleiðandi mælir með 8kg/cm servóum.
Þær eru allnokkrar MagnumR sem hafa krassað hérlendis og mig grunar að það sé aðallega vegna þess að servóin hafa verið slök.
Mér skildist á smíðameistara fyrstu MagnumR vélar minnar (sem fór til Hjartar) að "hún væri með Alvöru servóum, annað en allar þær sem voru búnar að krassa". Hún var þá með JR DS811 sem er ekki nema tæp 4 kg tog.
Framleiðandinn mælir með HS-645MG sem er 7.7 kg tog en digital bróðir þess, HS-5645MG er 10,3 kg og mér finnst tilhugsunin um digital, uppá holding power ekkert slæm.
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstur eftir Sverrir »

Fyrsti keppnisdagur á morgun, vonandi eru allir með klárar vélar! :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Ingþór]Nei, togið í þeim. Framleiðandi mælir með 8kg/cm servóum.
Þær eru allnokkrar MagnumR sem hafa krassað hérlendis og mig grunar að það sé aðallega vegna þess að servóin hafa verið slök.
Mér skildist á smíðameistara fyrstu MagnumR vélar minnar (sem fór til Hjartar) að "hún væri með Alvöru servóum, annað en allar þær sem voru búnar að krassa". Hún var þá með JR DS811 sem er ekki nema tæp 4 kg tog.
Framleiðandinn mælir með HS-645MG sem er 7.7 kg tog en digital bróðir þess, HS-5645MG er 10,3 kg og mér finnst tilhugsunin um digital, uppá holding power ekkert slæm.[/quote]

DS811 voru reyndar þekkt að endemum fyrir tilhneigingu til að flöttra á 3D vélum. Ætli það sama sé ekki tilfelið þegar hraðinn er orðinn svona. Mikilvægast kannski að linkarnir séu traustir og án gjökts. Ég mundi varla tíma 5645 í þetta, kosta ef ég man rétt $110 -$120. Hef notað HS-645 talsvert. Veit ekki hvort einhver svoleiðis liggja þarna heima. Ef þig vantar þá kem ég heim annaðhvort miðvikudags, eða fimmtudagskvöld og get gáð hvað er til.

Leiðrétting: Nei ég er að rugla. 5645MG kosta um $50 Var að hugsa um 7955TG. Manni förlast :/
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstur eftir Haraldur »

Hvað er hámarks vindhraði ?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstur eftir Sverrir »

408 km/h (220 kn; 253 mph; 113 m/s) mælt undan strönd Ástralíu þann 10.apríl 1996.

Hvað hraðflugskeppnina varðar þá eru engin takmörk á því en 8+ m/s er farið að verða frekar leiðingjarnt.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstur eftir Sverrir »

Minni keppendur á að vera mættir eigi síðar en 19:15 en keppnin hefst stundvíslega kl.19:30!
Icelandic Volcano Yeti
Svara