Tiger Moth settur saman í vetur

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Berti
Póstar: 41
Skráður: 26. Nóv. 2009 21:08:08

Re: Tiger Moth settur saman í vetur

Póstur eftir Berti »

Ég ættleiddi á dögunum hálfsmíðaðan Tiger Moth og kláruðum við Gústi að smíða hann í vetur.
Það fór í hann rafmótor og hraða stýring frá vinum okkar en að öðru leiti er það Futaba.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Kveðja
Albert.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tiger Moth settur saman í vetur

Póstur eftir Sverrir »

Það má til gamans geta þess að þetta er vélin sem leikur stórt hlutverk í 2011 annál FMS með Berta! :cool:
Icelandic Volcano Yeti
Svara