Annað CNC skurðarborð, heimagert
Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
Snilld! Hvernig tönn notaru í carbonið, og hvaða feed rate?
- Tryggvistef
- Póstar: 20
- Skráður: 18. Nóv. 2011 22:10:33
Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
Ég hef prófað nokkrar mismunandi gerðir. Notaði spiral fluit og straight fluit úr TCT frá Trend sem eiga að geta skorið harðvið og plast. Fannst sprial fluit vera aðeins betri, gaf betri skurð. En bitið í þeim fór frekar hratt en sennilega var það af því að ég hafði of lítið feed rate. Ég man nú ekki nákvæmlega hvaða feed rate ég var að nota. En ég notaðist við GWizard ef þú hefur heyrt um hann, fannst það mjög þægilegt þá losnar maður við að leita í töflum og maður þarf minna að prófa sig áfram. Getur sótt GWizard hérna http://www.cnccookbook.com/index.htm og hægt að prófa hann frítt í einn mánuð.
Mig langar samt mikið að prófa tennur sem eru sérstaklega gerðar fyrir CF eða önnur trefjaplöst svon rasp tennur einhverjar. Vandamálið er bara að ég get bara sett verkfæri með 1/4" shank (kann ekki íslenska orðið, þvermálið á verkfærinu þar sem það er fest í mótorinn) og er þess vegna frekar takmarkaður þegar kemur að því að finna tennur.
En með því að taka lítið efni í einu ca 0,5mm þá virkaði þetta fínt en það er ógeðslegt að fræsa þetta efni samt.
Ótrúlega fínt ryk sem kemur af þessu.
Fór og keypti mér almennilega grímu með besta fylternum sem að ég fann sem var nógu og góður til að nota við aspest vinnu, mæli allavegana sterklega með því. Auk þess var ég líka að ryksuga í leiðinni.
Mig langar svakalega að byggja búr utan um fræsinn svo að maður getir fræst án þess að allt verði út í ryki, þarf líka að festa ryksuguna á fræsinn.
Hvar hefur þú verið að kaupa þær tennur sem að þú notar og hvaða shank stærð ertu að nota?
Mig langar samt mikið að prófa tennur sem eru sérstaklega gerðar fyrir CF eða önnur trefjaplöst svon rasp tennur einhverjar. Vandamálið er bara að ég get bara sett verkfæri með 1/4" shank (kann ekki íslenska orðið, þvermálið á verkfærinu þar sem það er fest í mótorinn) og er þess vegna frekar takmarkaður þegar kemur að því að finna tennur.
En með því að taka lítið efni í einu ca 0,5mm þá virkaði þetta fínt en það er ógeðslegt að fræsa þetta efni samt.
Ótrúlega fínt ryk sem kemur af þessu.
Fór og keypti mér almennilega grímu með besta fylternum sem að ég fann sem var nógu og góður til að nota við aspest vinnu, mæli allavegana sterklega með því. Auk þess var ég líka að ryksuga í leiðinni.
Mig langar svakalega að byggja búr utan um fræsinn svo að maður getir fræst án þess að allt verði út í ryki, þarf líka að festa ryksuguna á fræsinn.
Hvar hefur þú verið að kaupa þær tennur sem að þú notar og hvaða shank stærð ertu að nota?
Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
Skítt með tennur og fídreiti, getur þú fræsað út vængrif fyrir mig ef ég sendi þér teikningar (handteiknað á blað -- ég kann ekki á cad forrit) og efni?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
[quote=Gaui]Skítt með tennur og fídreiti, getur þú fræsað út vængrif fyrir mig ef ég sendi þér teikningar (handteiknað á blað -- ég kann ekki á cad forrit) og efni?
[/quote]
Blaðið brotið í dúkahnífnum?
Ég hef keypt tvisvar frá http://www.ctctools.biz, fínar ódýrar tennur en svoldið lengi á leiðinni.
Fræsinn hjá mér tekur einmitt bara 8mm shank, og 6mm með þrengingu svo ég keypti 8mm ER11 colletu haldara (http://www.ctctools.biz/servlet/the-159 ... 8MM/Detail) og renndi af honum framlenginguna þannig að hann er bara 2cm stubbur, þá gengur hann í routerinn og ég get notað allar er11 collettur (http://www.ctctools.biz/servlet/the-13/ ... SET/Detail)
[/quote]
Blaðið brotið í dúkahnífnum?
Ég hef keypt tvisvar frá http://www.ctctools.biz, fínar ódýrar tennur en svoldið lengi á leiðinni.
Fræsinn hjá mér tekur einmitt bara 8mm shank, og 6mm með þrengingu svo ég keypti 8mm ER11 colletu haldara (http://www.ctctools.biz/servlet/the-159 ... 8MM/Detail) og renndi af honum framlenginguna þannig að hann er bara 2cm stubbur, þá gengur hann í routerinn og ég get notað allar er11 collettur (http://www.ctctools.biz/servlet/the-13/ ... SET/Detail)
Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
[quote=einarak]Blaðið brotið í dúkahnífnum? [/quote]
Nei, en þegar maður þarf að skera 80 rif í eina flugvél, sum úr balsa og sum úr krossviði, þá fer maður að hugsa sig tvisvar um.
Nei, en þegar maður þarf að skera 80 rif í eina flugvél, sum úr balsa og sum úr krossviði, þá fer maður að hugsa sig tvisvar um.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
Ég er aðeins að vesenast í quad pælingum en notaði nú bara stálsög og álprófíla í smíðina
- Tryggvistef
- Póstar: 20
- Skráður: 18. Nóv. 2011 22:10:33
Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
@Gaui: Fræsinn minn er heimilislaus í augnablikinu þannig að ég get lítið fræst en kannski seinna, vonast til að fá eitthvað húsnæði næsta sumar.
@Einarak: Fínt að vita af þessari síðu, langar rosalega mikið að fá mér fræs með Er11 collet sem að ég get stýrt hraðanum á gegnum tölvuna. Búinn að vera að skoða það hjá Keilinginc og þetta á víst að vera frekar þægilegt að tengja við gecko stýringuna mína.
@Hrafnkell: Já ég var einmitt búinn að sjá þessa hjá þér á facebook, helvíti flott.
Fyrsta mín leit mjög svipað út nema notaði krossvið og ferkantaðar plaststangir. Virkar fínt en langaði að græja mér eina sem var meira robust. Gamla var mikið límd saman og alveg hundleiðinlegt að gera við hana eftir nokkrar brotlendingar. Var líka erfitt að fá mótorana til að vera akkurat hornrétta aftur.
Á nýju hannaði ég þetta þannig að þegar hún krassar snúast mótorarnir í staðinn fyrir að eitthvað brotni, síðan er mjög einfalt að skrúfa þá aftur í rétta stöðu með vinkiljárni. Finnst líka aðalkosturinn við carbon fiberið að það er mjög stíft, semsagt það annaðhvort brotnar og maður skiptir um eða þá helst heilt án þess að beyglast. Þessvegna ættu mótorarnir alltaf að snúa rétt innbyrðis og ramminn getur ekki beyglast. Erfitt að laga beyglaðann ramma eftir á ef að maður vill ná nákvæmni í þessu.
Ég semsagt hannaði þetta mikið með tilliti til þess að ég ætti eftir að brotlenda mikið og auk þess þannig að ég gæti sett gopro á hana án þess að hún tæki upp spaðana.
@Einarak: Fínt að vita af þessari síðu, langar rosalega mikið að fá mér fræs með Er11 collet sem að ég get stýrt hraðanum á gegnum tölvuna. Búinn að vera að skoða það hjá Keilinginc og þetta á víst að vera frekar þægilegt að tengja við gecko stýringuna mína.
@Hrafnkell: Já ég var einmitt búinn að sjá þessa hjá þér á facebook, helvíti flott.
Fyrsta mín leit mjög svipað út nema notaði krossvið og ferkantaðar plaststangir. Virkar fínt en langaði að græja mér eina sem var meira robust. Gamla var mikið límd saman og alveg hundleiðinlegt að gera við hana eftir nokkrar brotlendingar. Var líka erfitt að fá mótorana til að vera akkurat hornrétta aftur.
Á nýju hannaði ég þetta þannig að þegar hún krassar snúast mótorarnir í staðinn fyrir að eitthvað brotni, síðan er mjög einfalt að skrúfa þá aftur í rétta stöðu með vinkiljárni. Finnst líka aðalkosturinn við carbon fiberið að það er mjög stíft, semsagt það annaðhvort brotnar og maður skiptir um eða þá helst heilt án þess að beyglast. Þessvegna ættu mótorarnir alltaf að snúa rétt innbyrðis og ramminn getur ekki beyglast. Erfitt að laga beyglaðann ramma eftir á ef að maður vill ná nákvæmni í þessu.
Ég semsagt hannaði þetta mikið með tilliti til þess að ég ætti eftir að brotlenda mikið og auk þess þannig að ég gæti sett gopro á hana án þess að hún tæki upp spaðana.
Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
[quote=Tryggvistef]
@Einarak: Fínt að vita af þessari síðu, langar rosalega mikið að fá mér fræs með Er11 collet sem að ég get stýrt hraðanum á gegnum tölvuna. Búinn að vera að skoða það hjá Keilinginc og þetta á víst að vera frekar þægilegt að tengja við gecko stýringuna mína.
[/quote]
hefuru skoðað þennan? http://www.vhipe.com/product-private/SuperPID.htm, mig dauðlangar í þennan, þetta gerir Mach 3 kleift að stjórna hraðanum á fræsinum með púlsum, ekki með því að lækka spennuna og þar af leiðandi minkar ekki togið í honum einsog vill gerast ef spennan er minnkuð
@Einarak: Fínt að vita af þessari síðu, langar rosalega mikið að fá mér fræs með Er11 collet sem að ég get stýrt hraðanum á gegnum tölvuna. Búinn að vera að skoða það hjá Keilinginc og þetta á víst að vera frekar þægilegt að tengja við gecko stýringuna mína.
[/quote]
hefuru skoðað þennan? http://www.vhipe.com/product-private/SuperPID.htm, mig dauðlangar í þennan, þetta gerir Mach 3 kleift að stjórna hraðanum á fræsinum með púlsum, ekki með því að lækka spennuna og þar af leiðandi minkar ekki togið í honum einsog vill gerast ef spennan er minnkuð
- Tryggvistef
- Póstar: 20
- Skráður: 18. Nóv. 2011 22:10:33
Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
Já sá þessa græju einmitt í pósti frá nafna þínum. Mjög sniðugt bara vandamálið er að hann er ekki að styðja fræsinn minn, semsagt þyrfti að kaupa mér nýjann fræs (spindle) til að geta notað þetta. Langar líka rosalega mikið til að kaupa mér alvöru vatnskældann fræs með ER11 collet og kaupa í leiðinni VFD til að stýra honum með tölvunni. Það á að ganga vel með gecko drivernum mínum en hann er með útgagna fyrir það. Mér finnst þeir ekki vera það dýrir miðað við hvað ég bjóst við. Hef fundið hérna á http://www.automationtechnologiesinc.com/ áður http://www.kelinginc.net/ og síðan ennþá ódýrari á http://ugracnc.com/. En maður þarf náttúrulega að kaupa líka system fyrir kælinguna. Spurning síðan hversu góðar græjur þetta eru en væri mjög áhugavert að prófa þetta.
Minnir einmitt þegar ég skoðaði þetta fyrst þá studdi þetta einnungis Mach 3 en þeir hafa bætt inn í EMC2 núna.
Hvernig er það, ert þú með eitthvað til að núlla hæðina á verkfærinu (bornum) hjá þér? Nokkurskonar limit switch á Z-ásinn?
Langar mikið einmitt til að græja það næst hjá mér.
Minnir einmitt þegar ég skoðaði þetta fyrst þá studdi þetta einnungis Mach 3 en þeir hafa bætt inn í EMC2 núna.
Hvernig er það, ert þú með eitthvað til að núlla hæðina á verkfærinu (bornum) hjá þér? Nokkurskonar limit switch á Z-ásinn?
Langar mikið einmitt til að græja það næst hjá mér.
Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
nei, ekki svo flott, ég læt hann bara nema við borðplötuna og núlla þar, ég teikna yfirlieitt með zero plane á efri brún stykkisins, þannig að þá hækka ég hann sem nemur þykktinni á efninu og núlla aftur. Á til limit rofa á alla ása sem maður á auðvitað að vera með til öriggis, en á bara eftir að setja þá á sinn stað.