Patreksfjörður International 2012
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Patreksfjörður International 2012
Vona að ég sé ekki að spyrja að einhverju neyðarlega augljósu eða áður fram teknu...
Hvernig er aðstaðan til að stilla upp ferðavagni þarna við Alþjóðlegu Flugstöðina? er vatnsslanga þarna og/eða hægt að tengja sig í rafmagn?
Eða á maður að reikna með að vera annarsstaðar.
Hvernig er aðstaðan til að stilla upp ferðavagni þarna við Alþjóðlegu Flugstöðina? er vatnsslanga þarna og/eða hægt að tengja sig í rafmagn?
Eða á maður að reikna með að vera annarsstaðar.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Patreksfjörður International 2012
Það er alþjóðlegt tjaldstæði á Patreksfirði með helstu þjónustu við húsbíla, annað í Breiðuvík sem eg þekki ekki, eins í Flókalundi. Annarsstaðar eru menn á eigin vegum.
Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.
"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Módelsmiðja Vestfjarða.
"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Re: Patreksfjörður International 2012
[quote=kpv]Það er alþjóðlegt tjaldstæði á Patreksfirði með helstu þjónustu við húsbíla, annað í Breiðuvík sem eg þekki ekki, eins í Flókalundi. Annarsstaðar eru menn á eigin vegum. [/quote] Get ég verið með húsbílnn nærri svæðinu, þannig að ég geti skroppið þar inn öðru hvoru? Er með alla aðstöðu í honum, ss. vatn og annað, alveg sjálfstæður, en best að geta séð yfir svæðið að einhverju leiti úr honum, skroppið inn og tæmt myndavélakortið og bara skemmtilegt.
Langar að vita miklu meira!
Re: Patreksfjörður International 2012
Hmm.
Við flugstöðina er reiknað með því að menn geti hlaðið rafhlöður (ef þeir koma með fjöltengi.)
En af vatni er nóg í Sauðlauksdal, rétt ofan við flugvöllinn ef menn hafa dælu, þar er líka hægt og má fljúga flotflugvélum á eigin ábyrgð. Svo lengi sem það truflar ekki búfé.
Annars er Sauðlauksdalur rólegheitastaður og veiðileifi fást í vatnið á flestum sjoppum á Patreksfirði.
Við flugstöðina er reiknað með því að menn geti hlaðið rafhlöður (ef þeir koma með fjöltengi.)
En af vatni er nóg í Sauðlauksdal, rétt ofan við flugvöllinn ef menn hafa dælu, þar er líka hægt og má fljúga flotflugvélum á eigin ábyrgð. Svo lengi sem það truflar ekki búfé.
Annars er Sauðlauksdalur rólegheitastaður og veiðileifi fást í vatnið á flestum sjoppum á Patreksfirði.
Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.
"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Módelsmiðja Vestfjarða.
"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Re: Patreksfjörður International 2012
[quote=kpv]Hmm.
Við flugstöðina er reiknað með því að menn geti hlaðið rafhlöður (ef þeir koma með fjöltengi.)
En af vatni er nóg í Sauðlauksdal, rétt ofan við flugvöllinn ef menn hafa dælu, þar er líka hægt og má fljúga flotflugvélum á eigin ábyrgð. Svo lengi sem það truflar ekki búfé.
Annars er Sauðlauksdalur rólegheitastaður og veiðileifi fást í vatnið á flestum sjoppum á Patreksfirði.[/quote] Er ekki bara máið að mæta löngu fyrr og tryggja sér dvalarstað í sátt við mótshaldara? ( dögum fyrr ).
Við flugstöðina er reiknað með því að menn geti hlaðið rafhlöður (ef þeir koma með fjöltengi.)
En af vatni er nóg í Sauðlauksdal, rétt ofan við flugvöllinn ef menn hafa dælu, þar er líka hægt og má fljúga flotflugvélum á eigin ábyrgð. Svo lengi sem það truflar ekki búfé.
Annars er Sauðlauksdalur rólegheitastaður og veiðileifi fást í vatnið á flestum sjoppum á Patreksfirði.[/quote] Er ekki bara máið að mæta löngu fyrr og tryggja sér dvalarstað í sátt við mótshaldara? ( dögum fyrr ).
Langar að vita miklu meira!
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Patreksfjörður International 2012
Takk
Verð með fellihýsi og var nú bara að hugsa um hvort ég þyrfti að vera búinn að setja vatn á tankinn áður en ég kæmi á svæðið eða hvort það væri hægt að fylla á tankinn á staðnum. Rafmagn þarf ekki nema það sé í boði.
Verð með fellihýsi og var nú bara að hugsa um hvort ég þyrfti að vera búinn að setja vatn á tankinn áður en ég kæmi á svæðið eða hvort það væri hægt að fylla á tankinn á staðnum. Rafmagn þarf ekki nema það sé í boði.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Patreksfjörður International 2012
[quote=INE]Hvað segja heimamenn um ástand á veginum vestur? Í fyrra tókum við Baldur vestur en keyrðum í bæinn.
Vegurinn var ansi leiðinlegur á köflum og talsverðar framkvæmdir í gangi. Betra núna?
Kveðja,
Ingólfur & Co.[/quote]
Hvað segja heimamenn?
Vegurinn var ansi leiðinlegur á köflum og talsverðar framkvæmdir í gangi. Betra núna?
Kveðja,
Ingólfur & Co.[/quote]
Hvað segja heimamenn?
Icelandic Volcano Yeti
Re: Patreksfjörður International 2012
[quote=Sverrir][quote=INE]Hvað segja heimamenn um ástand á veginum vestur? Í fyrra tókum við Baldur vestur en keyrðum í bæinn.
Vegurinn var ansi leiðinlegur á köflum og talsverðar framkvæmdir í gangi. Betra núna?
Kveðja,
Ingólfur & Co.[/quote]
Hvað segja heimamenn?[/quote]
Tja, við heimamenn höfum svolítið hærri sáraukaþröskuld þegar að vondum vegum kemur en aðrir, en þar sem ég er búinn að fara 4 sinnum þessa leið í vor þá er ástand vega á þessa leið:
Þær framkvæmdir sem Ingólfur minnist á er lokið, og búið að malbika þannig að sá vegaspotti sem var leiðinlegastur í fyrra er orðinn sá þægilegasti að aka um. Á Skálarnesi eru framkvæmdir í gangi, sá spotti er 2,5 km. á lengd, frekar leiðinlegur en þó betur hugað að umferð en gert var í fyrra.
Hjallaháls og ódrjúgsháls eru þolanlegir, Kjálkafjörður frekar leiðinlegur.
Hvort malarvegirnir sem ég minntist á á undan verði heflaðir fyrir mótsdag, er best að hjóla í Gísla formann um upplýsingar, hann er okkar útsendari innan vegagerðarinnar á svæðinu.
[quote=Gauinn]Get ég verið með húsbílnn nærri svæðinu, þannig að ég geti skroppið þar inn öðru hvoru? Er með alla aðstöðu í honum, ss. vatn og annað, alveg sjálfstæður, en best að geta séð yfir svæðið að einhverju leiti úr honum, skroppið inn og tæmt myndavélakortið og bara skemmtilegt.[/quote]
Það er stórt og gott bílastæði við flugstöðina, nóg pláss fyrir húsbíl.
Vegurinn var ansi leiðinlegur á köflum og talsverðar framkvæmdir í gangi. Betra núna?
Kveðja,
Ingólfur & Co.[/quote]
Hvað segja heimamenn?[/quote]
Tja, við heimamenn höfum svolítið hærri sáraukaþröskuld þegar að vondum vegum kemur en aðrir, en þar sem ég er búinn að fara 4 sinnum þessa leið í vor þá er ástand vega á þessa leið:
Þær framkvæmdir sem Ingólfur minnist á er lokið, og búið að malbika þannig að sá vegaspotti sem var leiðinlegastur í fyrra er orðinn sá þægilegasti að aka um. Á Skálarnesi eru framkvæmdir í gangi, sá spotti er 2,5 km. á lengd, frekar leiðinlegur en þó betur hugað að umferð en gert var í fyrra.
Hjallaháls og ódrjúgsháls eru þolanlegir, Kjálkafjörður frekar leiðinlegur.
Hvort malarvegirnir sem ég minntist á á undan verði heflaðir fyrir mótsdag, er best að hjóla í Gísla formann um upplýsingar, hann er okkar útsendari innan vegagerðarinnar á svæðinu.
[quote=Gauinn]Get ég verið með húsbílnn nærri svæðinu, þannig að ég geti skroppið þar inn öðru hvoru? Er með alla aðstöðu í honum, ss. vatn og annað, alveg sjálfstæður, en best að geta séð yfir svæðið að einhverju leiti úr honum, skroppið inn og tæmt myndavélakortið og bara skemmtilegt.[/quote]
Það er stórt og gott bílastæði við flugstöðina, nóg pláss fyrir húsbíl.
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Re: Patreksfjörður International 2012
[quote=Spitfire][quote=Sverrir][quote=INE]Hvað segja heimamenn um ástand á veginum vestur? Í fyrra tókum við Baldur vestur en keyrðum í bæinn.
Vegurinn var ansi leiðinlegur á köflum og talsverðar framkvæmdir í gangi. Betra núna?
Kveðja,
Ingólfur & Co.[/quote]
Hvað segja heimamenn?[/quote]
Tja, við heimamenn höfum svolítið hærri sáraukaþröskuld þegar að vondum vegum kemur en aðrir, en þar sem ég er búinn að fara 4 sinnum þessa leið í vor þá er ástand vega á þessa leið:
Þær framkvæmdir sem Ingólfur minnist á er lokið, og búið að malbika þannig að sá vegaspotti sem var leiðinlegastur í fyrra er orðinn sá þægilegasti að aka um. Á Skálarnesi eru framkvæmdir í gangi, sá spotti er 2,5 km. á lengd, frekar leiðinlegur en þó betur hugað að umferð en gert var í fyrra.
Hjallaháls og ódrjúgsháls eru þolanlegir, Kjálkafjörður frekar leiðinlegur.
Hvort malarvegirnir sem ég minntist á á undan verði heflaðir fyrir mótsdag, er best að hjóla í Gísla formann um upplýsingar, hann er okkar útsendari innan vegagerðarinnar á svæðinu.
[quote=Gauinn]Get ég verið með húsbílnn nærri svæðinu, þannig að ég geti skroppið þar inn öðru hvoru? Er með alla aðstöðu í honum, ss. vatn og annað, alveg sjálfstæður, en best að geta séð yfir svæðið að einhverju leiti úr honum, skroppið inn og tæmt myndavélakortið og bara skemmtilegt.[/quote]
Það er stórt og gott bílastæði við flugstöðina, nóg pláss fyrir húsbíl.[/quote] Takk fyrir uppl.
Vegurinn var ansi leiðinlegur á köflum og talsverðar framkvæmdir í gangi. Betra núna?
Kveðja,
Ingólfur & Co.[/quote]
Hvað segja heimamenn?[/quote]
Tja, við heimamenn höfum svolítið hærri sáraukaþröskuld þegar að vondum vegum kemur en aðrir, en þar sem ég er búinn að fara 4 sinnum þessa leið í vor þá er ástand vega á þessa leið:
Þær framkvæmdir sem Ingólfur minnist á er lokið, og búið að malbika þannig að sá vegaspotti sem var leiðinlegastur í fyrra er orðinn sá þægilegasti að aka um. Á Skálarnesi eru framkvæmdir í gangi, sá spotti er 2,5 km. á lengd, frekar leiðinlegur en þó betur hugað að umferð en gert var í fyrra.
Hjallaháls og ódrjúgsháls eru þolanlegir, Kjálkafjörður frekar leiðinlegur.
Hvort malarvegirnir sem ég minntist á á undan verði heflaðir fyrir mótsdag, er best að hjóla í Gísla formann um upplýsingar, hann er okkar útsendari innan vegagerðarinnar á svæðinu.
[quote=Gauinn]Get ég verið með húsbílnn nærri svæðinu, þannig að ég geti skroppið þar inn öðru hvoru? Er með alla aðstöðu í honum, ss. vatn og annað, alveg sjálfstæður, en best að geta séð yfir svæðið að einhverju leiti úr honum, skroppið inn og tæmt myndavélakortið og bara skemmtilegt.[/quote]
Það er stórt og gott bílastæði við flugstöðina, nóg pláss fyrir húsbíl.[/quote] Takk fyrir uppl.
Langar að vita miklu meira!
Re: Patreksfjörður International 2012
Loftmynd af svæðinu, gætuð þurft að bíða smá stund þar til myndin birtist.
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams