Verkfæri

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Verkfæri

Póstur eftir Gaui »

Ég hrærði í tvö vídeó um handverkfæri og módelsmíðar. Njótið!



Látið mig endilega vita sem viljið fá annað - það er gaman að gera vídeó.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Verkfæri

Póstur eftir Gaui »

Hér er framhaldið:



Ég var að hugsa um að gera smávegis um rafmagnsverkfæri næst. Sé til hvernig það verður.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Verkfæri

Póstur eftir Spitfire »

Ekki spurning Gaui, myndböndin frá þér hafa nú þegar komið nýliðum af stað og fengið gamla hlúnka til að gera hlutina "Grísará -style" :D
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Verkfæri

Póstur eftir Gaui »

Vá -- ekki datt mér í hug að ég hefði slík áhrif að búið væri að tiltaka Grísarár stæl!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara