Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Agust »

Sjá hvernig menn rúlla út vellinum í Ameríku og negla hann síðan niður!

http://www.flyinggiants.com/forums/show ... t=airfield
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Agust]Sjá hvernig menn rúlla út vellinum í Ameríku og negla hann síðan niður!

http://www.flyinggiants.com/forums/show ... t=airfield[/quote]
Iss, þetta er nú bara svindl :D
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Rétt rúmlega fimm í dag mátti sjá þunga umferð um nýja völlinn... eða í kringum hann alla veganna ;)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Pitts boy »

Eruð þið vissir um að það sé ekki verið að grínast í ykkur það sé verið að byggja nýjan millilanda völl? ja allavega eftir græjunum að dæma þá gæti maður trúað því. þetta sannar alla vega að þið eruð svali á suðurnesjunum. verður gaman að koma og fljúga einhvern tíman með ykkur. Til hamingju með það sem komið er.
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Þú segir nokkið :rolleyes:

Verktakinn okkar hefur reyndar sagt þegar menn spyrja hvað hann sé að gera að þetta sé fyrsti áfangi að nýjum innan/millilandaflugvelli því nú höfum við ekki efni á að reka þetta upp á eigin spýtur þegar engin er Kaninn til að borga brúsann :D

Við stefnum á að hafa formlega vígslu á Ljósanótt og þá á að sjálfsögðu að efna til flugkomu og þar eru allir módelmenn hjartanlega velkomnir að mæta og samfagna með okkur.
Og ætli þeir fái ekki að fljúga líka ef við verðum ekki að spara nýju brautirnar ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir maggikri »

Sverrir er farinn af stað með hrífuna til þess að raka fyrir þökulagningu á mánudag. Vantar hrífumenn til að raka fyrir þökulagningu á mánudag. Þeir sem treysta sér hafi samband við Sverri í síma 8633479.
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Helgi Helgason »

[quote=maggikri]Sverrir er farinn af stað með hrífuna til þess að raka fyrir þökulagningu á mánudag. Vantar hrífumenn til að raka fyrir þökulagningu á mánudag. Þeir sem treysta sér hafi samband við Sverri í síma 8633479.[/quote]
Hefði þessi ekki átt að vera í smáauglýsingum undir liðum "Starfsmenn óskast"? :lol: :lol:


Ítalska eftirlitið fylgist með í gegnum vefinn.;) :D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Ætli við fyrirgefum honum ekki þó hann hafi póstað þessu hér.

Meira hvað menn eru alltaf að vinna út um fjöll og fyrnindi í þessum klúbbi ;)

Vinnueftirlitið var á staðnum og fylgdist með því að allt færi vel fram svo komu nokkrir skrýtnir farfuglar í heimsókn.
Að sögn leist þeim vel á aðstæður og er stefnan tekin á að mæta þann 2.september nk. á opnunarhátíðina.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Við kláruðum líka að tæma gamla völlinn í dag og erum þá endanlega fluttir á nýjan stað.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Mynd

Mynd

Þakka Kip fyrir myndatökuna :)
Icelandic Volcano Yeti
Svara