Byrjandi í mótelflugi

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Ingimundur
Póstar: 11
Skráður: 6. Apr. 2012 21:00:31

Re: Byrjandi í mótelflugi

Póstur eftir Ingimundur »

Sælir allir. Ég heiti Ingimundur og bý á Patreksfirði.
Og er algjör byrjandi í þessu Mótelflugi.
Ég á örugglega eftir að hafa gagn og
læra mikið af umræðunum á spjallinu.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Byrjandi í mótelflugi

Póstur eftir Gaui »

Sæll Ingimundur og velkominn í módelin. Hvaða módel ætlarðu að nota? (ég get selt þér Sky-40 smíðakit ;)

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
kpv
Póstar: 82
Skráður: 30. Mar. 2011 11:11:01

Re: Byrjandi í mótelflugi

Póstur eftir kpv »

[quote=Gaui](ég get selt þér Sky-40 smíðakit)[/quote]
Þú átt póst á (gaui@est.is)
Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.

"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Byrjandi í mótelflugi

Póstur eftir Patróni »

[quote=Ingimundur]Sælir allir. Ég heiti Ingimundur og bý á Patreksfirði.
Og er algjör byrjandi í þessu Mótelflugi.
Ég á örugglega eftir að hafa gagn og
læra mikið af umræðunum á spjallinu.[/quote]
Velkominn á spjallið Ingimundur.
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Svara