Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Bongóblíða í kvöld og mikið flogið, Steinar Hugi frumflug CG Chipmunk og gekk það ljómandi vel þrátt fyrir fjörugt flugtak. Aldrei þessu vant lét ég myndavélina hans Magga vera en það er nú bara af því að það var annað og skemmtilegra „leikfang“ á svæðinu! Annars á Maggi nokkur skemmtileg vídeó og hver veit nema eitthvað af þeim sjáist líka.
Steinar mætti með rafmagnsknúna CG Freedom 20.
Lúlli mætti í þotugír að gera klárt fyrir sumarið, fjörugt sumar í vændum!
Steinar sáttur eftir gott frumflug.
Lávarðarnir.
Freedom klár í flugtúr, flaug hálfa leið til Azoreyja.
Skyldi Gunni hafa sett Mx í þurrkarann?
Tvær góðar.
Steinar mætti með rafmagnsknúna CG Freedom 20.
Lúlli mætti í þotugír að gera klárt fyrir sumarið, fjörugt sumar í vændum!
Steinar sáttur eftir gott frumflug.
Lávarðarnir.
Freedom klár í flugtúr, flaug hálfa leið til Azoreyja.
Skyldi Gunni hafa sett Mx í þurrkarann?
Tvær góðar.
Icelandic Volcano Yeti
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Fluguð þið þotunni hans Lúlla?
Eða voruð þið bara í þotugír?
GBG
Eða voruð þið bara í þotugír?
GBG
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Gunni Binni!
Þarf ekki að fara að viðra þessa.
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1888
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=2532
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1933
kv
MK
Þarf ekki að fara að viðra þessa.
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1888
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=2532
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1933
kv
MK
- SteinarHugi
- Póstar: 35
- Skráður: 9. Jún. 2008 11:44:22
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Hress dagur. Frumflaug Super Chipmunk frá Carl Goldberg með rafmagnsmótor sem ég er búinn að vera að smíða af og til síðan veturinn 2010. Vélin flaug vel í fyrsta fluginu en ég klúðraði flugtaki 2 hressilega.
Hér kemur haugur af myndum - 2 ótímabærar lendingar. Ég tók fyrri hlutann og Sverrir restina.
kv,SH
Hér kemur haugur af myndum - 2 ótímabærar lendingar. Ég tók fyrri hlutann og Sverrir restina.
kv,SH
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Þið eruð svei-mér ötulir á myndefnin - Flottar myndir,
enda um 3ja meistara samvinnuverkefni að ræða.
** er það satt GbG að þú liggir með svo fína vél án þess að draga hana í dagsljósið ?
Þó að TF Jet hafi ekki flogið, Gerði MR JET-MAN mikla uppsetningar/programeringarvinnu við að setja upp stýringu og vél, og gera þannig næsta skref ,,Flugið sjálft mögulegt í næsta þætti.
Takk Sverrir fyrir að deila sérfræðikunnáttu fyrir málstaðinn.
Kv. Lúlli
enda um 3ja meistara samvinnuverkefni að ræða.
** er það satt GbG að þú liggir með svo fína vél án þess að draga hana í dagsljósið ?
Þó að TF Jet hafi ekki flogið, Gerði MR JET-MAN mikla uppsetningar/programeringarvinnu við að setja upp stýringu og vél, og gera þannig næsta skref ,,Flugið sjálft mögulegt í næsta þætti.
Takk Sverrir fyrir að deila sérfræðikunnáttu fyrir málstaðinn.
Kv. Lúlli
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
Góðar myndir - og vonandi fer Chipmunk fljótlega í loftið aftur. Þetta eru svooo flottar vélar!
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Arnarvöllur - 19. apríl 2012 - Kvöldvaktin
[quote=maggikri]Gunni Binni!
Þarf ekki að fara að viðra þessa.
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1888
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=2532
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1933
kv
MK[/quote]
[quote=lulli]** er það satt GbG að þú liggir með svo fína vél án þess að draga hana í dagsljósið ?
Kv. Lúlli[/quote]
[quote=Árni H]Góðar myndir - og vonandi fer Chipmunk fljótlega í loftið aftur. Þetta eru svooo flottar vélar![/quote]
Hvað allir að ráðast á mig þú ég hafi komið með komment á Lúlla? :rolleyes:
Það er ss. allveg rétt að ég þarf endilega að koma þessari elsku í loftið!
Þó ekki nema til að rýma til í geymslunum.
Enda alltaf á að fljúga alls konar rafmagnsvélum um þessar mundir.
kveðja
Gunni Binni
Þarf ekki að fara að viðra þessa.
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1888
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=2532
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1933
kv
MK[/quote]
[quote=lulli]** er það satt GbG að þú liggir með svo fína vél án þess að draga hana í dagsljósið ?
Kv. Lúlli[/quote]
[quote=Árni H]Góðar myndir - og vonandi fer Chipmunk fljótlega í loftið aftur. Þetta eru svooo flottar vélar![/quote]
Hvað allir að ráðast á mig þú ég hafi komið með komment á Lúlla? :rolleyes:
Það er ss. allveg rétt að ég þarf endilega að koma þessari elsku í loftið!
Þó ekki nema til að rýma til í geymslunum.
Enda alltaf á að fljúga alls konar rafmagnsvélum um þessar mundir.
kveðja
Gunni Binni