GoPro eða Contour Roam?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: GoPro eða Contour Roam?

Póstur eftir Agust »

GoPro Hero 2 er heldur ódýrari í flugstöðinni.

http://www.elkofrihofn.is/frihofn/mynda ... yndavelar/
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: GoPro eða Contour Roam?

Póstur eftir Agust »

GoPro Hero 2 varð fyrir valinu. Spurning hvort ég þurfi þá ProGo módel?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: GoPro eða Contour Roam?

Póstur eftir Valgeir »

[quote=Þórir T]Ég búinn að taka þá ákvörðun að fara í GoPro, en þekkir einhver hér inná það, varðandi minniskortin í þessar
vélar. Ég sé að þau eru rated sem class 4, class 10 og þessháttar, hefur væntanlega einhvað með hraðann
á kortinu að gera. Þekkir einhver hér hvað þetta þarf að vera?[/quote]

Ef Þú ert með gopro2 verður þú að vera með class 10 til að fá allt út úr henni. Sjálfur nota ég 4gb sandisk extreme og 8 gb sandisk extreme pro.
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: GoPro eða Contour Roam?

Póstur eftir Þórir T »

Veistu Valgeir hvernig það kemur fram í þeim, ef kortið er ekki með nægan flutning, þeas hraða?
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: GoPro eða Contour Roam?

Póstur eftir Agust »

Fréttavefur eða spjall um GoPro: http://goprouser.freeforums.org/index.php
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: GoPro eða Contour Roam?

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Agust]GoPro Hero 2 varð fyrir valinu. Spurning hvort ég þurfi þá ProGo módel?[/quote]
Til lukku, nei ætli það, hún stendur sig ágætlega á PT-40. ;)

Mynd

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: GoPro eða Contour Roam?

Póstur eftir Agust »

[quote=Agust]GoPro Hero 2 varð fyrir valinu. Spurning hvort ég þurfi þá ProGo módel?[/quote]


ProGo frá Robbe var eitt vinsælasta flugmódelið á Íslandi fyrir aldarfjórðungi.

Rakst á þetta á netinu:

Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: GoPro eða Contour Roam?

Póstur eftir Valgeir »

[quote=Þórir T]Veistu Valgeir hvernig það kemur fram í þeim, ef kortið er ekki með nægan flutning, þeas hraða?[/quote]

í time lapse með 2 myndir á sec verða myndirnar lélegar og ekki allar fara á kortið (allavega með class 2 kort)

EDID: prófaði 10 mynda burst og munar 0.05 mb á myndunum með class10 og class2 einnig tók um 5x lengri tíma fyrir vélina að færa myndirnar inná kortið
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Svara