Laser skurðarvélin komin í gang!

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Palmi
Póstar: 63
Skráður: 19. Nóv. 2010 17:24:24

Re: Laser skurðarvélin komin í gang!

Póstur eftir Palmi »

Rétt Guðmundur, 130x60cm en ég er bara með 250cm x 125cm krossviðsplötur sem ég renni bara í gegn, svo sker ég bara 60x125cm í einu og dreg síðan bara plötuna lengra í gegn. Ekkert mál að taka á móti dxf skrám, allar vector teikningar virka fínt. Ég tek bara vector skrárnar inní Corel Draw X5 og síðan er bara smellt á "print"...
Svara