Hvað ef rafhlaðan er ónýt?

Kanntu brögð og brellur sem fleiri hafa gagn af?
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Hvað ef rafhlaðan er ónýt?

Póstur eftir Gaui »

Þá býr maður bara til nýja:



:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Hvað ef rafhlaðan er ónýt?

Póstur eftir hrafnkell »

Fínasta myndband :)

Lóðvatnið er oft kallað flux. Sýra sem leysir upp oxun (tæring/ryð) og fitu á yfirborðinu sem gerir það að verkum að tinið á auðveldara með að festast við flötinn :) Það gæti verið góð hugmynd að setja flux á koparinn líka, þar sem það getur verið fita af fingrum og oxun á honum - og veldur því að þú nærð ekki 100% viðloðun strax, eins og gerðist einmitt í myndbandinu hjá þér.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Hvað ef rafhlaðan er ónýt?

Póstur eftir Gaui »

Takk fyrir ábendinguna Hrafnkell. Ekki vitlaus hugmynd. Vona að þetta komi að gagni fyrir einhvern.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hvað ef rafhlaðan er ónýt?

Póstur eftir Agust »

Ýmislegt um lóðarí og hremmingar: http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=2199 og http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=5234

Ég keypti mína lóðfeiti í Vatnsvirkjanum fyrir mörgum árum. Flussmittel stendur á túpunni. Alveg ómissandi þegar verið er að lóða rafhlöður, stálteina, hjólastell o.fl.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara