Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Gaui K »

Það fást líka ódýrir Graupner pokar í Tómstndahúsinu. Við erum með svoleiðis á Bakkanum virkar fínt þó að hitt sé óneitanlega flottara og skemtilegra lúkkandi.

Gaui K Mynd
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Hér sést stærðin sennilega betur
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Það hefur lengi staðið til að stækka viðsnúningin sem er áður en komið er að svæðinu.
Mynd

Helgi var farinn að baula svo hann fékk að létta á sér í dag. ;)
Mynd

Svo þurfti að koma þessu pokum fyrir kattarnef.
Mynd

Eftir ómælda rakstursvinnu, hjólböruhlaup og sáningu þá var staðan svona.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5826
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir maggikri »

strákar verid thid svo duglegir medan ég er á Spáni.
kv MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Djíses... búið að senda formanninn til Spánar en það er samt ekki friður :P
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Helgi Helgason »

Hvort fylgist hann meira með okkur eða fjölskyldunni?
Passamynd
maggikri
Póstar: 5826
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir maggikri »

[quote=Helgi Helgason]Hvort fylgist hann meira með okkur eða fjölskyldunni?[/quote]
Thad er spurning Helgi minn.
kv
MK á Spáni.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Guðni og Gunni skelltu sér í áburðardreifingu(aðeins tunna í þetta skiptið) út á velli í gær.
Einnig bjuggu þeir til öfluga blöndu úr grasfræum, mold og áburði sem var borin í þær rifur sem fundust á þökulögðu svæðunum.

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5826
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir maggikri »

Nýja start unit ið á Arnarvelli.
Mynd

Sumir þurfa ekki svona start(með innbyggðan startara)
Mynd
kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5826
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir maggikri »

Vinnukvöld á Arnarvelli. Sláttur, viðgerðir á Trailer, tiltektir ofl. MK tók tvö flug í rokinu. Einhverjum tókst þó að skemma fyrir okkur hliðið á meðan við vorum á svæðinu. Margt var um manninn í Sólbrekkunum og hafa sennilega einhverjir krakkar farið að leika sér á hliðinu, opnað og lokað sitjandi á slánni. Hún bognaði töluvert og komu Guðni og Gunnar jaki og löguðu það. Við verðum sennilega að læsa hliðið fast niður á slánna þegar það er opið. Það verður farið í það að redda því á næstunni og eru félagar í FMS beðnir um að hafa þetta í huga þegar hliðið er opnað að læsa því einnig í opnuninni. Þetta er með ólíkindum að ekkert fær að vera í friði það þarf að gera ráðstafanir með allt núorðið. Þarna erum við inn á svæðinu og þetta er skemmt líka á meðan við erum á flugvellinum.
"Allt á fullu. Guðni að kítta, Gunni með orfinn og Sverrir á traktórnum og ekki gleyma, ljósmyndari MK"
Mynd

kv
MK
Svara