Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir lulli »

Það var flott mæting í kvöld með mikilli breidd flugfara af mörgum toga.
Athyggli mína vekur ekki síst, virkni nýfélaga Þyts sem hvergi eru bangnir að láta ljós sittt skína
og drífa vélar sínar í loftið sem ýmist keyptar hafa verið notaðar og með reynslu eða í fyrsta start-up.
Stóri Yak fór ekki framhjá neinum í Hafnarfirði og nágreni ,,
smæsta módelið var öllu vandséðara (Beast tvíþekjan hanns Halla)
Rosalega gott veður til flugs og þar meðtalin þægileg birta.
Vonandi eiga góðir félagar myndir sem segja svo betur frá kvöldinu.
Coke&Prince rann létt út og http://www.200.is/ var á staðnum og fylgdust spennt með fjörinu.
Kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir Sverrir »

Stóri dagurinn verður á föstudaginn skv. vefnum. :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=lulli]Það var flott mæting í kvöld með mikilli breidd flugfara af mörgum toga.
Athyggli mína vekur ekki síst, virkni nýfélaga Þyts sem hvergi eru bangnir að láta ljós sittt skína
og drífa vélar sínar í loftið sem ýmist keyptar hafa verið notaðar og með reynslu eða í fyrsta start-up.
Stóri Yak fór ekki framhjá neinum í Hafnarfirði og nágreni ,,
smæsta módelið var öllu vandséðara (Beast tvíþekjan hanns Halla)
Rosalega gott veður til flugs og þar meðtalin þægileg birta.
Vonandi eiga góðir félagar myndir sem segja svo betur frá kvöldinu.
Coke&Prince rann létt út og http://www.200.is/ var á staðnum og fylgdust spennt með fjörinu.
Kv. Lúlli.[/quote]

Hmmm... Ég held það sé kominn tími til að huga að einhvers konar áminningarkerfi fyrir þá heilahömluðu félaga sem eru orðnir illa haldnir af "Hálfshæmer"
Ég var sæll heima í þeirri trú að það væri þriðjudagur, skrúfaði og dótaði og hlakkaði mikið til að fara á Hamranesið næsta kvöld :P
Get engum um kennt nema sjálfum mér :)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir maggikri »

[quote=Björn G Leifsson]Hmmm... Ég held það sé kominn tími til að huga að einhvers konar áminningarkerfi fyrir þá heilahömluðu félaga sem eru orðnir illa haldnir af "Hálfshæmer"
Ég var sæll heima í þeirri trú að það væri þriðjudagur, skrúfaði og dótaði og hlakkaði mikið til að fara á Hamranesið næsta kvöld :P
Get engum um kennt nema sjálfum mér :)[/quote]


Minn kæri "Flugdoktor". Þú mátt alveg koma út á völl aðra daga en miðvikudaga. Svo máttu líka koma út á Arnarvöll.

kv
MK
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir Haraldur »

[quote=Björn G Leifsson]
Hmmm... Ég held það sé kominn tími til að huga að einhvers konar áminningarkerfi fyrir þá heilahömluðu félaga sem eru orðnir illa haldnir af "Hálfshæmer"
Ég var sæll heima í þeirri trú að það væri þriðjudagur, skrúfaði og dótaði og hlakkaði mikið til að fara á Hamranesið næsta kvöld :P
Get engum um kennt nema sjálfum mér :)[/quote]

Mig minnir að ég hafi séð innlegg fyrir kvöldinu. Svo kom líka í pósti bréf frá honum. Þar var minnst á kvöldið.
Svo er líka síminn sniðug uppfinning til að láta minna sig á. Ég t.d. er búinn að setja alla viðburði sumarsins inn í outlook hjá mér og það samstillir sig inn á símann svo hann hringir í hvert sinn sem ég á að vera á vellinum.
Svo eina afsökum sem þú hefur minn kæri doktor er leti eða framkvæmdaleysi.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir Gaui »

Bjössi minn, þú mátt koma á klúbbkvöldið okkar á Melgerðismelum í kvöld!

Athyglisvert að sjá kunnáttu þeirra Kópvíkinga, þar sem þeir tilkynna myndir frá Bretlandi, en það fyrsta sem sést er nafnið Hahnweide, sem er í Þýskalandi. Svo er fullt af texta sem allur er á þýsku ;)

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Haraldur]Mig minnir að ég hafi séð innlegg fyrir kvöldinu. [/quote]

Þú gerðir það, stjórnin hefur verið duglega að minna á kvöldin hér á spjallinu.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Haraldur][quote=Björn G Leifsson]
Hmmm... Ég held það sé kominn tími til að huga að einhvers konar áminningarkerfi fyrir þá heilahömluðu félaga sem eru orðnir illa haldnir af "Hálfshæmer"
Ég var sæll heima í þeirri trú að það væri þriðjudagur, skrúfaði og dótaði og hlakkaði mikið til að fara á Hamranesið næsta kvöld :P
Get engum um kennt nema sjálfum mér :)[/quote]

Mig minnir að ég hafi séð innlegg fyrir kvöldinu. Svo kom líka í pósti bréf frá honum. Þar var minnst á kvöldið.
Svo er líka síminn sniðug uppfinning til að láta minna sig á. Ég t.d. er búinn að setja alla viðburði sumarsins inn í outlook hjá mér og það samstillir sig inn á símann svo hann hringir í hvert sinn sem ég á að vera á vellinum.
Svo eina afsökum sem þú hefur minn kæri doktor er leti eða framkvæmdaleysi.[/quote]

Lestu það sem ég skrifaði Halli minn. Þetta heitir að gera grín að sjálfum sér :D Áminningakerfið fína sem er í gangi (sem ekki þarf að bæta) dugir greinilega ekki fyrir sveimhuga, heilalömuð eintök eins og undirritaðan.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=maggikri]Minn kæri "Flugdoktor". Þú mátt alveg koma út á völl aðra daga en miðvikudaga. Svo máttu líka koma út á Arnarvöll.

kv
MK[/quote]

Allir í skjól,,,,, Ég kem!!! :D
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir Haraldur »

[quote=Björn G Leifsson][quote=Haraldur][quote=Björn G Leifsson]
Hmmm... Ég held það sé kominn tími til að huga að einhvers konar áminningarkerfi fyrir þá heilahömluðu félaga sem eru orðnir illa haldnir af "Hálfshæmer"
Ég var sæll heima í þeirri trú að það væri þriðjudagur, skrúfaði og dótaði og hlakkaði mikið til að fara á Hamranesið næsta kvöld :P
Get engum um kennt nema sjálfum mér :)[/quote]

Mig minnir að ég hafi séð innlegg fyrir kvöldinu. Svo kom líka í pósti bréf frá honum. Þar var minnst á kvöldið.
Svo er líka síminn sniðug uppfinning til að láta minna sig á. Ég t.d. er búinn að setja alla viðburði sumarsins inn í outlook hjá mér og það samstillir sig inn á símann svo hann hringir í hvert sinn sem ég á að vera á vellinum.
Svo eina afsökum sem þú hefur minn kæri doktor er leti eða framkvæmdaleysi.[/quote]

Lestu það sem ég skrifaði Halli minn. Þetta heitir að gera grín að sjálfum sér :D Áminningakerfið fína sem er í gangi (sem ekki þarf að bæta) dugir greinilega ekki fyrir sveimhuga, heilalömuð eintök eins og undirritaðan.[/quote]

Þegar grínið af sjálfum sér hljómar eins og kvörtun, þá svara ég því eins og um kvörtun hafi verið að ræða og kem með upp á stungu um úrbætur. :)
Annars kíkir þú bara þegar þú átt leið framhjá. Misstir vissulega af frábæru kvöldi síðasta miðvikudag. Hefðum heldur ekkert á móti því að þú hefðir komið.
Svara