Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir Agust »

Er þetta ekki spurning um að minna menn á hvaða vikudagur er núna í tímaleysi sumarfríanna. Ekki hef ég minnstu hugmynd um hvaða vikudagur er í dag og er nákvæmlega sama. Svo mætti minna mann á að kveikja á tölvunni og lesa Fréttavefinn...
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir Gauinn »

Takk fyrir skemmtilega mætingu, bæði flugmenn og áhugafólk.Mynd
Sumir eiga hreinlegga ekki nógu stóra bíla !


Mynd


Og það átti eftir að bætast við fólk!



Mynd


Mér finnst þetta nú ekki fallegt tæki, en flugið og taktarnir! Til hamingju með árangurinn þar!


Mynd


Það var mikið að gera, menn þurftu jafnvel að hlaupa út á völl til að komast að, stal senunni að sjálfsögðu, snilldar taktar.



Mynd


Svolítið var af umbúðum (og drykkju :-) )


Mynd


Alltaf skemmtilegt samspil.


Mynd


Ég held þessi hafi neitað allri samvinnu, vildi ekki "snúst".


Mynd

Stundum þarf engin orð.


Mynd


Gleymdi að mynda þegar Lúlli sýndi skemmtilegustu taktana með tvíþekjuna sína, hann nýtur þess að fljúga henni!


Mynd

Nú eins og oftast áður, lendi ég í að taka fyrir eitthvað skrýtið, gleymi mér í því.
Afraksturinn næstu myndir.

Mynd

Mynd
Langar að vita miklu meira!
lulli
Póstar: 1292
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir lulli »

[quote=Gauinn]
Nú eins og oftast áður, lendi ég í að taka fyrir eitthvað skrýtið, gleymi mér í því.
Afraksturinn næstu myndir

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 4060_0.jpg[/quote]


Og það virkar!
í raun þegar litið er á síðustu myndina er ekki svo glatt gott að átta sig á, í hvaða stærðarflokki Beast vélin hans Halla er, eða hvort hún og þyrlan standi á stærðar plani eða samsetningarborðinu.
Takk fyrir myndpóstun.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
BSB-butterfly
Póstar: 7
Skráður: 18. Jún. 2012 20:07:12

Re: Hamranes - 18.júlí 2012 - Klúbbskvöld

Póstur eftir BSB-butterfly »

Ansi flott hjá ykkur :)

Klappstýran :)
Svara